Vera - 01.06.1992, Qupperneq 36

Vera - 01.06.1992, Qupperneq 36
M E Ð I raun langaði mig aðeins tíl að verða listamaður, en það eru engir listamenn í fjölskyldunni og því nafði ég engar fyrirmyndir. TJÁNING K E R Hún er fædd í Kanada, ólst upp í Frakklandi og býr í Þingholtun- um í Reykjavík. Kristin McKirdy var fimmtán ára þegar hún tók valnámskeið í keramikgerð í skólanum. Framtíðin var þar með ráðin því síðan hefur leirlistin átt hug hennar allan. - Ég varð hugfangin af postu- línsgerðinni og eyddi öllum stundum í skólastofunni. Fýrsti kennarinn minn vann hjá Sevres Porcelain Manufacture sem er eitt þekktasta nafnið í hefðbund- inni franskri postulínsgerð. Tveimur árum síðar fór ég í nám til Kaliforníu og lærði undirstöðu- atriði vinnubragðanna. Þar lærði ég hjá nemanda Marguerite Wildenhain sem tilheyrði Bau- haus hópnum og flutti til Banda- ríkjanna i siðari heimsstyrjöld- inni. Ég hafði mikinn áhuga á listum og lærði listasögu til að læra eitthvað „hagnýtt“. í raun langaði mig aðeins til að verða J U M listamaður, en það eru engir listamenn í fjölskyldunni og því hafði ég engar fyrirmyndir. Ég ákvað að fara aftur til Parísar og ljúka náminu þar þvi að ég hafði aðallega áhuga á franskri list og fannst því fáránlegt að læra í Ameríku. Fjölskylda mín bjó einnig í París og því var rökrétt að fara þangað. Ilmkerið sem Kristin hannaði fyrir Glit hf 36

x

Vera

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.