Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.06.1916, Side 2
H|f KOL OG SALT,
Sími 111. Reykjavík. Símnefni: Kolosalt.
IleiiTi- ætíö næg'ai* birgöir af beztn
Jón Sívertsen, Reykjavík. Þór. B. brláksson,
Umboðs & heildsöluverzlun. Bankastræti 11.
Beztu samböad í
kolum og salti. Teiknipappir, margskonar.
Línur, netjagarn, pakkstri^i, kaðlar, öngultaumar o. s. í’rv. Teikniáhölð.
í lieilílíöíöln. pappír.
Símnefni: „Business". Símar 550 & 283. Ritjöng.
Vinmistofan á Lindargötu 8 E
hefur til sölu margskonar gerðir af Sog:- og þrýstidælum, frá 20—200 kr., mjög hentugar og ending-
argóðar til notkunar við sveitabúskap, ásamt öllu tilheyrandi vatnslciðsln, svo sem Botnspeldi, Vatns-
hana — margar tegundir — Vatnsslöngur, Satntengingarstyhki — á slöngur og pípur, — Slöngustúta
(Bunupípur).
Forardælur og forardreifara, til þess að dæla upp þunnum áburði og dreifa um túnin,
ásamt mörgu fleiru þess háttar með mjög sanngjörnn verði.
Síeypujárns fráræslupípur (skolppipur) beinar og bognar til notkunar innanhúss; enn-
fremur Eldliúsvaska, Pvottaskíilar, Pvagskálar, Vatnssalerni, emaileruð og óemaileruð, einnig úr leir,
eftir þvi sem óskað er, með mismunandi verði.
Áhöldum þessum, ásamt vatnsleiðslu og hitaleiðslu um hús — lofthitun og vatnsupphitun —
verður komið fyrir eftir beiðni, á vel haganlegan hátt, og fyrir einkar sanngjarnt verð.
Ennfremur útvegar vinnustofan allskonar eldfæri, verkfæri og verkefni með sanngjörnn verði.
Verðlistar — með myndum — frá mörgum verksmiðjum yfir þess háttar og fleira eru til sýnis
á vinnustofunni.
A^iiiiiiistoíaii á Lindargötu 8 E.
éí. %2Cjaltesíe6.
»