Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.06.1916, Qupperneq 4
22
hús nr. 84, þriðja við Kveldúlf á Vatnsstíg, fjórða í
jaðri Vesturgötu milli Duus og Björns Kristjánssonar
verslana, íimta niður við sjó hjá Slippnum, sjötta
niður við sjó hjá Seli, sjöunda á Melunum milli
Tjarnargötu og Suðurgötu, áttunda á Laufásvegi fyrir
ofan Barnaskólann, níunda við Kennaraskólann og
tíunda á horninu milli Skólavörðustígs og Bergstaða-
strætis.
Alls eru það þá 22 punklar, sem jeg hef merkt á
þenna hátt.
Hornin í þríhyrninganetinu verða mæld 3 sinnum
með hornmæli, sem gefur xh'. Lengsta hliðin er rúm-
ir 2,5 km. Nokkrar byggingar (turna) hef jeg sett í
samband við netið: Dómkirkjuna, Fríkirkjuna,
Landakotskirkjuna, Skólavörðuna og Völund. Alít
jeg, að allir þessir punktar sjeu nægilegir til þess að
setja nýjar mælingar í samband við þessar án mik-
illa erfiðleika.
Ut frá þríhyrninganetinu hef jeg ákveðið punkta
sem lóðamælingarnar eru tengdar við, á þrjá vegu:
ýmist með afturskurði (Tilbageskæring), framskurði
(Fremskæring) eða pólýgónum.
Pólýgónpunktana hef jeg merkt með trjehælum,
sem víðasthvar má reka niður í götuna með hamri;
liliðarnar eru þetta frá 50 m og upp í 200 m; horn-
in í pólj'gónunum mæli jeg 2 sinnum með litlum
hornmæli; hliðarnar mæli jeg 2 sinnum með stál-
bandi; sumar þeirra nívellera jeg.
Frá þessum línnm mæli jeg svo öll mannvirki:
hús, girðingar, götur, gangstjettir, ofanjarðar skolp-
ræsi, skurði, brunna, vatnsstoppara, brunahana,
götuljósker, símastaura o. fl.; þar að auki mæli jeg
takmörk, þar sem jarðvegur breytist.
Mælingarnar eru gerðar með stálbandi (20 m),
mælibandi (20 m) og þrístrendu prisma. Mælingarn-
ar skrifa jeg inn á blöð með millimetrastrikum
(rúðupappír); eru þau að stærð 19X32 cm; mæli-
kvarðinn er 1 : 250; þær lengstu þverlínur, sem jeg
get komið fyrir á þenna pappír, eru þá 47,5 m og
er það hjer um bil sú lengd, sem mjer hefur fundist
heppilegust.
Þessi aðferð við bókun mælinganna er hentug, þar
sem mikið þjettbýli er, en heldur er hún leiðinleg í
útjöðrum kaupstaðarlóðarinnar. Þar myndi hentugra
að brúka vasabókaraðferðina.
Uppdrátturinn skal gerður í mælikvarðanum 1 : 500.
Þegar hann er fullger eiga lóðareigendur að fá, ef
óskað er, afrit af einstökum lóðum.
Þegar uppdrátturinn er fullgerður, er lilætlunin, að
skipaður verði 3 manna gerðardómur til að útkljá
lóðaþrætur, að fullkomin lóðaskrásetning fari fram-
og að sett verði á stofn lóðamælingaskrifstofa.
Survey of the Town of Reykjavik.
A summary of a lecture given in the Association of Civil-Engineers in Iceland December 2nd 1915,
by Olafur Thorsteinsson C. E.
The first survey of Reykjavik for registering purposes
was commenced by the present mayor of Reykjavik K.
Z i m s e n, who in the years 1902—1907 surveyed and
mapped in the scale of 1 :500 the central part of the town.
The present survey was commenced in May 1915 and has
been carried on since then.
As a basis for the survey a chain of triangles has been
drawn around and through the town; it consists of a four-
sided star and several triangles appended to it.
The base line runs along a road’s side and measures
about 710 m; it has been extended in the direction re-
quired by the triangulation, by means of some smaller
triangles, in a commonly used manner. The base line was
measured four times by a steel band of 20 m length, and
afterwards levelled.
The chain of triangulation lias been connected with a
triangulation line of the Survey of the Topographical
Section of the Danish General’s Stall', both for verificatory
purposes and for the sake of orientation.
The apices of the triangulation liave been marked by
pillars of concrete, formed as pyramidal stubs, of 75 cm.
length. Into the pillar galvanized iron pipes of a pole’s
width have been founded. Upon the pillar there has been
screwed a cast iron case closed by a cast iron cover, that
is screwed down by brass screws. The pillars are dug
down with their top on a level with the earth’s surface*.
22 points have been marked in this manner.
The angles have been measured by three pairs of read-
ings by an ordinary transit theodolite, that gives '/»’• The
longest side is about 2,5 km.
Points for filling in details have been fixed either by
minor triangulation or by traversing. The polygonal apices
have been marked by wooden pickets, that have been
knocked down into the strcct pavement by a hammer;
the sides have been measured two times by a steel band
and the angles by two pairs of readings by a smaller
theodolite.
In the survey are included all visible works as build-
ings, endosures, streets, &c. The measurement is being
made by a steel band, a linen tape (20 m), and a rect-
angular isosceles glass-prism.
The map is to be performed in the scale of 1:500.
When the survey has been completed, and the map
finished, a court of arbitration filled by three persons is
intended to be established in order to decide between
litigants, and a universal cadastral registration will take
place.