Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.06.1916, Side 20
Talsími nr. 9. Símnefni: Slippen.
Slippfjelagið
í Reykjavík
in æ I i r ni e ð :
allskonar viðgerðum á járni og trje. Galvaniseraðar
og svartar járnplötur, allar þyktir. Galvaniserað og
svart sivalt járn; smiðajárn og slál, allar stærðir.
Eik, brenni, pitspine og furuefni. Spiger svartir og
blankir og galv. Látún og eir, allar stærðir. Báta-
saumur og bátarær galv. Látúnsboltar og Iátúns-
plötur. Vírar, galv. járn og stál. Keðjur svartar
grannar, margar stærðir. Vjelaolía, mótorolía, vjela-
»tvistur«, segldúkur o. fl.
Karbolineum, tjara, blakkfernis og stálbik.
Málning á járn og trje: þar á meðal Hall’s Distemper.
Manillatoug og tjörutoug.
Þar að auki höfum vjer alt til viðgerðar og útbún-
aðar á mótorbátum, fiskikútterum og trollurum.
Alt fyrsta flokks rörur.
fitjörið svo vel aö spyrja um veröiö.
Caille Perfection
eru beztu, ljettustu, einföldustu og ódýrustu báta- og
verksmiðjumótorar, sem hingað flytjast. Vanalegar
stærðir frá 2—30 hk. — Verksmiðjan smíðar og
utanborðsinótora, 2 og 3^2 hk.
Mólorarnir eru knúðir með
steinolíu, settir á stað með
bensíni, kveikt með öruggri
rafmagnskveikju, sem þolir
vatn. Verksiniðjan smíðar
einnig ljósgasinótora.
Lesið neðanskráð vottorð frá hafnsögumanni í
Hornafirði:
Meö pví að pjer látið pá ósk yðar i ljósi, í brjefi frá 15.
p. m., að fá að heyra eitthvað um mótorinn, sem eg keypti
at yður i fyrra, pá leyfi eg mér, með örfáum linum, að lata
yður vita, að siðan jeg fjekk mótorinn í gang, hefir mjer
líkað svo vel við hann, að bctra, skemtilegra og auðveldara
farartæki get jeg ekki hugsað mjer. Allir, sem kynsthafa mó-
tornum, eru lirifnir af pví, hvað hann sje skemtilegur, ljettur
og auðveldur til allra nota. — Bið yður fyrirgefa pessar fáu
línur; skal sem fyrst láta yður vita miklu greinilegar um petta.
Hornafirði ,5/s 1915. — Með einlægri virðingu, yðar
Björn Eymundsson.
Fyrir þessa góðu reynslu og fleiri samskonar er
eg nú þegar búinn að selja 28 Caille mótora á íslandi.
Aðalumboðsmaður á íslandi:
O. ELLIPiGSJBN.
Vald. Poulsen.
Járn- og látúnssteypa.
Reykjavík. Talsími 24.
Mælir með allskonar járn- og látúnsteypu,
svo og- öðrum útbúnaði til g-ufuskipa
og mótorbáta.