Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.07.1918, Page 29

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.07.1918, Page 29
T í M A R I T V. F. í. 19 18 IX O. ELLINGSEN (Aöur forstjóri Slippfjelag-sins í Reykjavík.) Haínarstræti 15 Reykjavík. Símar: 605 & 597. Símn.: ELLINGSEN. Málningavörur alls konar (bæði. fyrir skip og hús); meðal annars: blýhvíta, zinkhvíta, menja, alls konar mislit málning (þur og oliurifin), alls konar lalcls, »emalje«-lakk, allir lilir. Fernisolía, þurkefni, :;; terpentÍQa, gibs, lím, krít, sandpappír. :: : Hall’s Distemper lil utan- og innanhústnálningar. „Dull JEÍ-ed Compo“. — Fyrir-taks málning á járnklædd hús. Bestu meðmæli frá íslenskum notendum. Alls konar málaratælii, frá fínustú að grófustu. Til skipa og mótorbáta: Fjeltihampur, bik, tjara blakkfernis, carbólíneum, bátafernis. — Fyrsta ilolslcs botnfarfi á trje- og járnskip. — Skipa- og byggingasaumur l1/*"—8". Bátasaumur 1"—6". Bátarær 3/s"—1". Bátasí, bálaofnar, bátaárar, bátaræði, bátshakar, bátasköfur. Kompásar, nátthús, logg, logglínur, þokuhorn, f fríholt, björgunarhringir, segldtiliax* (úr hamp og bómull). Manilla, grastó, masturbönd, blakkir, skrúílásar, seglkóssar (venjulegir og patent). Seglhanskar, stálburstar, sköfur, strákústar, Asbesl og Herkulespakning. Tvistur, hreinsinálar, koparpípur, látúnskranar, skrúflykklar, skrúfjárn, olíukönnur, mótorlakk, olíubrúsar og ýmislegt Ileira til mólora. — Stýrishjól á kúttera og mótorbáta. — Cylinder- og lag-erolía á vjelar og mótora. Koppafeiti besta tegund. Margs konar oliutegundir. 8egið til, livaða inótora þjer haflð, og jeg skal útvcga yður viðeisandi olín. V eiðarfæri: Manilla allir gildleikar, þorskanet, sildarnet (reknet), línur alls konar, önglar, öngultaumar, neta- : :; garn, segulnaglar, lóðarbelgir, fiskhnifar, blýlóð og vírstrengir. ' :: : Sjóföt, ensk og norsk, besta teg. Sjóstígvél, ITtereyisliar peysur, vetrarhúfur, vetlingar o. fl. Sljett járn og galv. í íshús og vatnsbassa. Margt, margt fleira. Aðalumboð fyrir ísland: Caille JPerfection mótorum. Oftast fyrirliggjandi. Þegar seldir hjer 59 mótorar. Bestu nieðmæli. I*. JT. Tenfjords lfnn- og netaspil. Pegar seld lijer 50 stykki. \ IVIjölnis lzeöjnspil á mótorb., 1 og 2ja tonna afl. Regar seld 16 spil, þar af 9 til H. P. Duus, i stóra kúltara. Svendborgs Globusdælur, sem eru á flestum islenskum þilskipum. Ölsens snerpinótaspil (notað í alla íslenska snerpinótabáta). Betri spil og dælur eru ekki til. Alt fyrsta floliRs vörur hentugar til nolkunar hjer. Veröid sanngjarnt. Pantanir : : utan af landi veröa strax aígreiddar. : : Aths. Par sem jeg hefi 20 ára reynslu (þar at’ 14 ár íí íslandi) í skipagerð og iiskiveiðatítgerð, haflð þjer, með því að versla við mig, mestar líkur til að fii það, sem yður er hentugast.

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.