Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1918, Page 24

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1918, Page 24
XII T í M A II I 'I' V. F. í. 1 9 1 8 m IÍP PPíl 31 riflíRPYI KIÁ VÍI 11. J [. 0 j! . 1 U jliil Lull) 1 uDl J \uil .V11 HraHióri Daníel Þonteiinoi Talsími 9. Símnefni: SLIPPEN. Tekur til viðgerðar stœrri og smærri skip og mólorbata, hefur ávatl fyrirliggjandi nœgar byrgðir a/ öllu efni til dœmis: eik, pitspine, furu, járni, saum, verki, og öðru til skipaviðgerðar. Allar slœrstu viðgerðir á hjerlendum skipum hafa verið framkvœmdar af Slippfjelaginu og hafa hlotið einróma lof eigendanna fyrir traustleik og gæði, og þar sem sömu góðu og þaulvönu smiðirnir vinna ár eftir ár hjá fjelaginu, liggur i augum uppi að enginn getur boðið betur af hendi leystar skipaviðgerðir en Slippfjelagið. Jafnframt því sem fjelagið hefur 100 feta langann patentslipp til að draga skipin upp, er einnig hlið- arbraut, sem skipin eru fœrð á, meðan á viðgerðinni stendur, og þegar ekki er verið að vinna við þau er þeirra gælt a/ vaklmanni sem, fjelagið hefur. Skipaeigendur og umráðamenn! \ , Munið að þœr aðgjörðir d skipum, sem ckki eru vel af hendi leystar, verða lang dýrastar, komið þvi til Slippsins með skip yðar, ' því liann liefur frá því fyrsta hlotið allra lof fyrir vinnu, e f ni, og tr austan f r ág ang.

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.