Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1918, Page 25
TÍMARIT V. F. í. 1 9 1 8
XIII
Allir vilja verzla þar sem varan er best og ódýrust eftir
gæðum, og er það ekki að undra. Reynslan hefur
í mörg ár sýnt, að happadrýgst er að kaupa
smíðaverkfæri, saum,
sement, rúðugler
og yfir höfuð alt til húsabygginga hjá
Jes Z imsen, Reykjavík.
Ávalt miklar birgðir fyrirliggjandi.
SliiasRiiiastfli Reykjayíkiir
Simar: (stöðin) 76,
(M. Guðmundsson) 476.
(MagTLÚs Guðmundsson)
Simn.: Skipasmiðastöðin.
P. 0. Box 213. ::
Smíðar .allar stærðir aí' MÓTORBÁTUM, kantsettum og
súðbygðum. — Bátarnir ern bygðir inni í húsi af vön-
um og vandvirkum skipasmiðum. Bátar frá Skipasmíða-
stöð Reykjavíkur hafa orð á sér fyrir að vera sterkari og
betur smíðaðir heldur en útlendir bátar. — Sömuleiðis
tekur stöðin að sjer allar stórar og smáar aðgerðir á skipum
og bátum og leysir þær af hendi íljótar og betur en aðrir.
fi\\ eftti til bygginga og aðgerða á skipum og báturn er ávalt jyrirliggj-
anði, og reynsian hefur sýnt að það er ððýrara og betra en keppinantanna.