Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.11.1934, Blaðsíða 5

Ljósmæðrablaðið - 01.11.1934, Blaðsíða 5
LJ ÓSM ÆÐ RABLAÐIÐ 63 líflála barn í móðurkviði cða i fæðiiií*u né koma þvi 1 i 1 leiðar, að kona fæði fyrir tima. Læknum eru aðeins heimilar þessar aðgerðir i sam- ræmi við ákvæði þessara laga, en að ciðru leyti jafn- óheimilar sem öðrum mönnum. 5. gr. — Ef kona hefir tekið léttasótt cða fæðing eða fósturlát er yfirvofandi, og vitað er, að konan fær alls ekki l’ætl eða ekki án augljósrar lífshættu fvrir sjálfa sig, nema hurðurinn sé limaður frá lienni eða liflátinn á annan iiátt, er lækni lieimilt og skylt að taka fóstrið eða barnið af lifi, til þess að hjarga lífi kommnar. 6. gr. — Nú hafa komið í ljós einkenni þess, að konu sé að leysast liöfn, og er augljóst, að ekki verður komið i veg fyrir fósturlát, og er lækni þá heimilt að losa kon- una þegar við fóstrið. Á sama luitt er lækni jafnan heimilt að losa konu við burð, þegar vitað er, að liann er dauður i móðurkviði. 7. gr. — Nú vantar konu minna en 12 vikur á full- an meðgöngutíma, og er augljóst, að hún getur alls ekki fætt fulllnirða, lifandi barn, eða ekki án mjög nhkillar hættu fvrir sjálfa sig, og er lækni j)á heimilt að koma til leiðar fæðingu fyrir tíma í því skyni að hjarga lil'i harnsins, eða lil að firra konuna hættu, eða með tillili lil hvorstveggja. 3. gr. — Um aðgerðir þær, er getur í 2., 5., 6. og 7. gr. þessara laga, fari læknar eftir viðurkendum reglum læknisfræðinnar og geri árlega grein fyrir þeim i skýrsl- >im sínum um konur, er þeir hafa hjálpað í harnsnauð, og, ef um sjúkrahúslækna er að ræða, í skýrslum við- komandi sjúkrahúss um handlæknisaðgerðir. 6. gr. — Nú hcfir kona orðið barnshafandi, og vantar nieira en 12 vikur á fullan meðgöngutíma, og þykir augljóst, að heilsu liennar er mikil hætta húin, el' hún a að ganga svo lengi með, að harn gcli fæðst og lialdið hl’i, og er lækni þá heimilt að eyða fóstrinu, enda sé

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.