Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.11.1934, Blaðsíða 9

Ljósmæðrablaðið - 01.11.1934, Blaðsíða 9
LJÖSMÆÐRABLAÐiÐ 67 ræðum í lögyjöf vorri liefir þá verið ha'tt með frum- varpi þessu. llilt virðist liins vegar miklu vafasamara, hvort með- þessu frumvarpi, ef að lögum verður, megi takast að stemma nokkuð stigu við þeirri óöld, sem hér hefir gert vart við sig og færst mikið i aukana síðustu árin, að konur láti evða fóstrum sínum, án þess að nokkur þörf sé, af lieilbrigðislegum ástæðum, lieldur vegua ])css, að þeim af eiuhverjum öðrum ástæðum kemur það ekki vel, að ganga með og ala sin hörn. Enda þótt höfundur' frumvarpsins telji þetla aðallilgang þess, þá virðist oss, að svo geti l’arið, að einmitt samkvæint þvi megi ganga mjög langt í að eyða fóstrum, án þess að heilbrigðis- ástæður einar krefjist. Það er samkvæmt þessu áliti voru,. sem stjórn Ljósmæðrafélagsins samdi við frumvarpið at- hugasemdir þær, sem sendar voru Allsherjarnefnd Efri deildar Al])ingis. Hafði nefndin óskað eftir umsögn fé- lagsstjórnariunar um frumvarpið. í umsögn ])essari segir meðal annars: Stjórn Ljósmæðrafélags Islands lítur svo á, að frum- varpið sé að vísu að mörgu levti hól nokkur frá því ástandi, sem nú er ríkjandi hér í þessum efnum, en getur þó engan veginn tjáð sig fylgjandi frumvarpinu eins og það liggur fyrir, lieldur vill leggja áherslu á, að gerðar verði á þvi eftirfarandi hreytingar: L gr. Fvrir orðið „skt/lt“, í annari málsgrein 1. grein- ar komi hc.imilt. !). gr. Síðasta málsgrein falli hurtu. Hér er smeygt inn í frumvarpið mjög varliugaverð- um ákvæðum, þar sem gengið er inn á þá braut, að leyfa fóstureyðingar af félagslegum. ástæðum. Teljum vér það mjög hættulegt, hajði frá siðferðislegu- og — cftir því sem (il hagar hér á voru landi — þjófélags- legu sjónarmiði. Það er að vísu látið svo heita, og er

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.