Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.11.1934, Blaðsíða 13

Ljósmæðrablaðið - 01.11.1934, Blaðsíða 13
LJOSMÆÐRABLAÐltí 71 Teppi voru nú liituö á ofninum og vafin um börnin til þess að halda þeim lilýjum. Nágranni lánaði stóra kjötkörfu til þess að leggja börnin í, og dúkarnir utan um þau voru vermdir með stuttuin millibilum. Fyrsta vikan gekk þannig: Fvrsta sólarhringinn fengu hörnin aðeins nokkra dropa af valni aðra liverja klukku- stund. Það var gel'ið þeim með dreypiglasi (augnvatns- sprautu). Betri karfa var fengin og hitaflöskur til þess að verma hólið harnanna. Smámsaman náðisl i 3 hjúkr- unarstúlkur til þess að gæla bcirra. Eftir fyrsta sólar- hringinn voru hörnunum gefnir nokkrir dropar af maís- siró])i og einn til tveir dropar af rommi. Svo var revnt að útvega brjóstamjólk frá mæðrum, sem höfðu hörn á hrjósti. Þelta gekk í fyrstu treglega, en sjúkrahúsin hlupu þá undir haggann og útveguðu næga mjólk. Mál- tíðir voru aðeins 3 grm. al' mjólk til að hvrja með, en voru svo auknar. Engin vog féksl i fyrstu, sem gæti vegið livert harn fyrir sig, en á öðrum degi vógu öll börnin um (i kg. 57 grm., eða að mcðallali 1211 grm. livert. Fyrstu 5 dag- ana léltust ])au, cn þvngdust reglubundið úr þvi. Að sjálfsögðu þurl'tu þessi ófullhurða hörn að vcra i vermirúmi (ineuhalor). Sjúkrahúsin sendu hráðlega slik rúm haiula öllum hörnunum. Fyrstu vikuna var heilsan tæp hjá börnunum. Þau fengu andþrengslisköst og var þá gefið romm. Ilægðir voru tregar, en hötnuðu við stólpípu, sem gefin var með þvagpípu. Síðar fékst áliald lil að gefa börnunum hlöndu af kolsýru og súrefni, þegar þau fengu andþrengsli, og gafst ágætlega, og var þá hætt við rommið. Saga þessi sýnir, að viða er pottur brotinn. Ilvergi er þess getið, að nein mnhyggja liafi verið borin fvrir konunni, meðan hún var vanfær, og ekki var þvag henn- ar rannsakað á síðari hluta meðgöngutimans. Ætti ])é)

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.