Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.11.1934, Blaðsíða 7

Ljósmæðrablaðið - 01.11.1934, Blaðsíða 7
LJÖSMÆÐRABLAÐIÐ (jf> nauðsyn aðgerðarinnar, og sé annar þeirra yfirlæknir sjúkrahússins, þar seni aðgerðin er fyrirhuguð, en liinn að jal'naði sá læknir, sem ráðlagt hefir konunni að leita sjúkrahússins í þessum erindum. Það nægir eklci, að aðstoðarlæknir yfirlæknisins undirriti grein- argerðina með honuin, nema því aðeins að ógerning- ur sc að ná til annars læknis. 3. Sjálfri aðgerðinni skal hagað og að konunni húið eftir fylst uviðurkendum kröfum læknisfræðinnar, lil tryggingar því, að konunni verði sem minst um að- gerðina, að hún liafi ekki af lienni varanlegt heilsu- tjón, en nái sem skjótuslum hata. 4. Greinargerð þá sem um getur í 2. tölulið þessarar greinar, skal tvírita og senda landlækni tafarlaust annað eintakið, cn Iiitt skal leggja mcð sjúkradag- hók sjúklingsins á sjúkrahúsinu. Auk þess skal gera árlegar skýrslur um þessar aðgerðir í samræmi við ákvæði 8. gr. þessara laga. 5. Nú devr kona af afleiðingum þess, að fóstri hefir ver- eytt með henni samkvæmt !). og 10. gr. þessara laga, og skal þá hlutaðeigandi læknir þegar tilkynna það landlækni skriflega, og gera nákvæma grcin fvrir því, hvernig mannslálið hefir horið að höndum. 12. gr. — Brol annara en lækna gegn ákvæðum laga þessara falla undir refsiákvæði hinna almennu liegn- ingarlaga. Refsiákvæði hinna almennu hegningarlaga vegna nianndrápa og fóstureyðinga ná ekki til lækna að því leyti, sem lög þessi heimila þeim líflát harna í fæðingu og fóstureyðingar. En fari læknir út fyrir þau takmörk, er lögin setja læknum í þessum efnum, fellur brot lians undir refsiákvæði hinna almennu hegningarlaga á sama liátt sem hrot annara manna. Það varðar þannig refsingu samkvæml hinum al-

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.