Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.11.1934, Blaðsíða 6

Ljósmæðrablaðið - 01.11.1934, Blaðsíða 6
64 IJÓSMÆÐRABLAÐIÐ þá farið nákvæmlega eftir regluni þeim, sem greinir i 11. gr. þessara laga. Ef kona liefir gengið lengur með en iS vikur, skal lækn- ir þó ekki evða fóstrinu, nema um því meiri liættu sé að ræða, er ælla má, að komið verði í veg fyrir með fósturevðingunni og ekki á annan hátt, enda jafnist þá hætta sú, sem aðgerðinni er samfara, er konan hefir gengið svo lcngi með, engan veginn við liættu þá, sem koma á í veg fvrir. Við mat á því, livert tjón er húið heilsu þungaðrar konu af hurðinum samkvæmt 1. málsgrein þessarar grein ar, má meðal annars taka tillit til þess, ef konan hefir þegar alið mörg hörn með stuttu millihili, og er skamt liðið frá síðasta harnshurði, svo og lil þcss, el' konan á við að húa mjög hágar heimilisástæður vegna óinegð- ar, fátæktar eða alvarlegs heilsuleysis annara á heim- ilinu. 10. gr. ■— Nú liefir kona orðið harnshafandi, og vant- ar meira en 12 vikur á fullan meðgöngulíma, og er á- stæða til að ætla, af því að konan hefir áður alið van- skapað harn eða haldið meðfæddum sjúkdómi, eða af öðrum rökum, að um kynfvlgju sé að ræða, er komið geti fram á burði þeiin, er konan gengur með, og er lækni þá heimill að eyða fóstrinu, þó að ekki sé nauð- synlegt vegna heilsu konunnar, enda sé þá einnig farið nákvæmlega eftir reglum þeim, er greinir i 11. gr. þess- ara laga, sbr. og 2. málsgrein 9. gr. 11. gr. — Um l'óstureyðingar samkvæmt 9. og 10. gr. þessara laga gilda eftirfarandi reglur: 1. Þær mega ekki fara fram nema á sjúkraliúsum og þeim einum sjúkralnisum, er ráðherra viðurkennir í því skyni. 2. Áður en fóstureyðing má fara fram, verður að liggja l'yrir skriflcg, rökstudd greinargerð tveggja lækna um

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.