Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.11.1934, Blaðsíða 10

Ljósmæðrablaðið - 01.11.1934, Blaðsíða 10
(58 LJOSMÆÐRABLAÐIÐ kannske svo ]uií>sað af höfundi frumvarpsins, að fé- lagslegar ástæður eií*i því aðeins að koina lil í»reina, að lieilsu konunnar sé að einhverju leyti ábótavant, svo að lienni í»eti stafað einver hætta, fram vl'ir það seni annars væri, af því að ganga nieð, og ala sitl harn. Það getur þó engum dulist, að þesi ákvæði greinar- kaflans eru svo óljós og loðin, að þau niá teygja og laga til eins og hverjuin og einum þóknast. Teljum vér slík lagafj’rirmæli alveg óviðunandi, og Jiað því fremur, sem þau taka til þeirra atriða, sem einmitl er mest um deilt. 10. gr. falli hurt. Vér litum svo á, að enda þótl kona liafi einhvern- tima áður alið vanskapað harn eða lialdið meðfædd- um sjúkdómi, eða ef lil vill sé einhver ástæða til að ælla, að um kvnfygju sé að ræða, þá réttlæli það eng- an veginn svo hættulega aðgerð sem það er, að eyða fóstri með konu alt að 28 vikna gömlu. Ef á annað liorð liægt er með nokkrum rökum að ætla, að kona muni eigi gela fætt ráttskapað eða heilbrigt harn, væri eina skynsamlega meðferðin sú, að gera þá konu ó- frjóa. En að setja um slikt ákvæði að svo stöddu, kem- ur auðvitað eigi til mála fvr en samin eru lög, sem einnig taka lil karlmanna, ef þeir eru lialdnir sömu sjúkdómum eða kynfylgjum. Vér leggjum ]>ess vegna eindregið til, að 10. gr. falli burtu. Tölusetning og orðalag annara gr. frumvarps- ins hreytist í samræmi við þetta. Reykjavík, 16. okt. 1931. Stjórn Ljósmtrórafélags íslaruls. Sökum rúmleysis verða frekari umræður um mál þetta að híða næsla hlaðs. Mun þá líka verða séð, livaða afdrif það fær í þinginu.

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.