Ljósmæðrablaðið

Ukioqatigiit

Ljósmæðrablaðið - 01.11.1934, Qupperneq 8

Ljósmæðrablaðið - 01.11.1934, Qupperneq 8
LJÖSMÆÐRABLAÐIÐ 66 niennu hegningarlögum, ef læknir at' ásetlu ráði eyðir fóstrj með konu eða líflætur barn í móðurkviði eða í fæðingu, án Jjess að löginætar ástæður séu fyrir hendi, eða ef aðgerðin fer fram í laumi, utan viðurkends sjúkrahúss, og er jiað aukin sök, ef brestur á góð skil- vrði til áðgerðarinnar (sbr. 3. tölulið 11. gr.). Brot læknis á ákvæðum laga þessara um fóstureyð- ingar, sem er í því fólgið, að hann hefir í þýðingar- minni atriðum vikið frá reglum þeim, er lögin setja (sbr. einkum 8. og 11. gr.) fellur ekki undir refsiákvæði hinna almennu hegningarlaga. Þau lirot lækna á ákvæðum laga þessara, sem ekki varða refsingu samkvæmt hinum almennu hegningar- lögum, falla undir refsiákvæði laga nr. 47, 23. júní 1932, um lækningaleyfi, rétlindi og skvldur lækna og annara, sem lækningalevfi hafa og um skottulæukningar. Með mál út af brotum á lögum þessum skal farið sem almenn lögreglumál, nema um brot sé að ræða á hin- um almennu hegningarlögum. Það mun óliætt að fullvrða, að frv. Iiafi yfirleitt feng- ið góðar undirtelctir þeirra, sem kostur hefir gefisl að kynnast þvi, enda munu allir á einu máli uin það, að mikil þörf hafi verið nýrra lagasetninga um þessi efni, þar sem að eldri lagaákvæði voru þannig úr garði gerð,. að ómögulegt var að fara eílir þeim, ef menn vildu haga sér eins og skynsemin krafðist. Það var ineðal annars. hvergi heimilað í islenskum lögum, að eyða fóstri eða líflála barn í móðurkviði, enda þótt gert væri af lækni og til þess eins, að fyrra móðurina miklu beilsutjóni, eða bráðum lífsháska. Það er því lil stórbóta, að fá þetta heimilað með lögum, enda þótt Jiað hafi alment verið álitið heimilt eða öllu heldur skylt læknum, að fórna lífi fósturs eða barns í fæðingu, ef þörf hefir krafið, til þess: að bjarga lífi og beilsu móðurinnar. Úr þessum vand-

x

Ljósmæðrablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.