Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.09.1953, Blaðsíða 13

Ljósmæðrablaðið - 01.09.1953, Blaðsíða 13
LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ 59 Ljósmóðurstaða Ljósmóðurstaðan í Kirkjubólsumdæmi í Strandasýslu er laus til umsóknar. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 15. þessa mánaðar. Sýslumaðurinn í Strandasýslu, 2. okt. 1953. Jóh. Salberg Guðmundsson. Ljósmóðurstaða Ljósmóður vantar til að gegna þremur vestustu ljósmóðurumdæmum Vestur-Húna- vatnssýslu, með aðsetri á Hvammstanga. Um- sóknir sendist sýslumanni Húnavatnssýslu eða héraðslækninum á Hvammstanga, sem gefa allar nánari upplýsingar. Skrifstofu Húnavatnssýslu, 3. okt. 1953. Guðbr. ísberg.

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.