Ljósmæðrablaðið

Ukioqatigiit

Ljósmæðrablaðið - 01.07.1962, Qupperneq 26

Ljósmæðrablaðið - 01.07.1962, Qupperneq 26
60 LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ Hjónavígslur, fœðingar og manndauði árið 1960. Hjónavígslur. Árið 1960 var tala hjónavígsla á öllu landinu 1318. Miðað við áætlaðan mannfjölda á miðju ári 1960, sem er 175 574, hafa þá komið 7,5 hjónavígslur á hvert þúsund landsmanna. Fœðingar. Árið 1960 var tala lifandi fæddra bama 4802 eða 27,4 á hvert þúsund landsmanna. Eftirfarandi yfirlit sýnir breytingar fæðingarhlutfallsins síðan 1936: Pæddir lifandi Fæddir lifandi 1936—40 meðaltal 2 434 20,5%,, 1956 4 564 28,3 % 1941—45 — 3 092 24,7— 1957 4 726 28,7 — 1946—50 — 3 788 27,6— 1958 4 625 27,4 — 1951—55 — 4 223 27,9— 1959 4 820 28,0 — 1956—60 — 4 707 28,0— 1960 4 802 27,4 — Andvana fædd böm voru 63 árið 1960, en 60 árið áður. Alls fæddust 4865 börn lifandi og andvana árið 1960. Eft- irfarandi yfirlit sýnir tölu andvana fæddra barna síðan 1936 og hundraðstölu þeirra miðað við tölu allra fæddra barna á sama tíma: Andvana fæddir Andvana fæddir 1936—40 meðaltal 52 2,1 % 1956 61 1,3 % 1941—45 — 72 2,3 — 1957 65 1,4 — 1946—50 — 68 1,8 — 1958 62 1,3 — 1951—55 — 67 1,6 — 1959 60 1,2 — 1956—60 — 62 1,3 — 1960 63 1,3 — Vera má, að skýrslur Hagstofunnar um andvana fædd börn séu ekki alveg tæmandi og að þau því séu fleiri en hér er gefið upp.

x

Ljósmæðrablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.