Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.07.1967, Síða 12

Ljósmæðrablaðið - 01.07.1967, Síða 12
156 LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ Sitjanda og fætur bar að: Sitjanda .............. Fót.................... 2,04— 0,46— 2,50— Þverlega 0,11— Ófullburða telja ljósmæður 244 af 4621 bami (5,3%). 29 börn voru vansköpuð, þ.e. 6,3%0. Af barnsförum og úr barnsfarasótt hafa dáið undanfar- inn áratug: 1953 1954 1955 1956 1957 1958 1959 1960 1961 1962 2515222 „22 Af barnsf. Ur barnsfs. Samtals .. 2516222 „22 1 skýrslum lækna um fæðingaraðgerðir em þessir fæð- ingarerfiðleikar taldir helztir: Fyrirsæt fylgja 17, föst fylgja 35, fylgjulos 19, blæðing 14, yfirvofandi fæðingar- krampi 46, grindarþrengsh 31, þverlega 6, framfallinn naflastrengur 3, æxli í legi 6, legbrestur 2. Á árinu fóru fram 60 fóstureyðingar samkvæmt lögum. Rvík. Af mæðmm vom 1834 giftar og 527 ógiftar, eða 22,3%. Af þeim bjuggu 274 ekki með barnsföður, eða 11,6%. Aldur mæðra var sem hér segir: 14 ára 1, 15 ára 2, 16 ára 23, 17 ára 60, 18 ára 90, 19 ára 123, 20-29 ára 1246, 30-39 ára 706, 40 ára 32, 41 árs 31, 42 ára 22, 43 ára 12, 44 ára 6, 45 ára 6, 46 ára 0, 47 ára 1. 1 fæðingarstofnunum fæddu 2267 konur, en í heimahúsum 94, eða um 4%. Ljósmæður. Skipaðar Ijósmæður eru taldar 132 í árs- lok, en aðrar starfandi ljósmæður voru 54. Búsettar í Reykjavík voru 34. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur. Barnadeild. Á deildina komu alls 4313 böm úr Reykjavík, en tala læknisskoðana var 11032. Voru börnin bólusett samkvæmt reglum deild- arinnar eins og undanfarin ár.

x

Ljósmæðrablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.