Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.07.1967, Blaðsíða 16

Ljósmæðrablaðið - 01.07.1967, Blaðsíða 16
160 LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ Hér birtist einnig tafla um tíu algengustu staðsetningar krabbameina samkv. krabbameinsskráningu hérlendis ár- in 1955-1959. K o n u r Nr. Staðsetning Hundraðstala K a r 1 a r Staðsetning Hundraðstala 1. Brjóst 18,09 Magi 35,55 2. Magi 16,67 Blöðruhálskirtill 8,36 3. Legháls 7,66 Húð 6,67 4. Eggjakerfi Lungu 4,86 Eggjaleiðari 6,20 Hvítblæði 4,18 5. Ristill 5,40 Ristill 3,73 6. Húð 5,01 Taugakerfi 3,73 7. Taugakerfi 3,83 Nýra, þvagleiðari 3,73 8. Endaþarmur 3,71 Vélindi 3,62 9. Nýra, þvagleiðari 3,49 Blaðra, Þvagrás 3,05 10. Skjaldkirtill 3,26 k*>(*>i*)i*>i*>(*)(*>i*>i*ii*)í*)i*>i*>i*i(*>(*>i*>i*>i*ii*>(*ii*>(*>i*)(*ií*>(*>!*)(*ii*>i*>i*>*>i*>iS>i*>i*>í*ii*ii*>i*>i*>i*>!*>í*ii*!A ÞYNGD Almennur áhugi er nú ríkjandi á næringarvandamálum þjóða og einstaklinga, og má segja að þar skipti í tvö horn, þeir sem ekki þjást af offitu þjást af hungri. Rit- stjóra bárust í hendur leiðbeiningartölur um heppilegan líkamsþunga karla og kvenna, ásamt nokkrum almennum athugasemdum um þetta efni og var efni þetta yfirlesið og samþykkt af norska landslækninum. Þar stendur m.a.: Bf menn vilja lifa lengi og vel er heppilegast að líkams- þungi svari til hæðar. Venjan er sú að ungt fólk vill vera grannt en þeir eldri láta eftir sér að vera í góðum hold- um. Þetta ætti að vera öfugt. Það er langtum meiri þörf á að vera grannur eftir þrítugt en fyrir. Þeir, sem eru

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.