Ljósmæðrablaðið

Volume

Ljósmæðrablaðið - 01.07.1967, Page 16

Ljósmæðrablaðið - 01.07.1967, Page 16
160 LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ Hér birtist einnig tafla um tíu algengustu staðsetningar krabbameina samkv. krabbameinsskráningu hérlendis ár- in 1955-1959. K o n u r Nr. Staðsetning Hundraðstala K a r 1 a r Staðsetning Hundraðstala 1. Brjóst 18,09 Magi 35,55 2. Magi 16,67 Blöðruhálskirtill 8,36 3. Legháls 7,66 Húð 6,67 4. Eggjakerfi Lungu 4,86 Eggjaleiðari 6,20 Hvítblæði 4,18 5. Ristill 5,40 Ristill 3,73 6. Húð 5,01 Taugakerfi 3,73 7. Taugakerfi 3,83 Nýra, þvagleiðari 3,73 8. Endaþarmur 3,71 Vélindi 3,62 9. Nýra, þvagleiðari 3,49 Blaðra, Þvagrás 3,05 10. Skjaldkirtill 3,26 k*>(*>i*)i*>i*>(*)(*>i*>i*ii*)í*)i*>i*>i*i(*>(*>i*>i*>i*ii*>(*ii*>(*>i*)(*ií*>(*>!*)(*ii*>i*>i*>*>i*>iS>i*>i*>í*ii*ii*>i*>i*>i*>!*>í*ii*!A ÞYNGD Almennur áhugi er nú ríkjandi á næringarvandamálum þjóða og einstaklinga, og má segja að þar skipti í tvö horn, þeir sem ekki þjást af offitu þjást af hungri. Rit- stjóra bárust í hendur leiðbeiningartölur um heppilegan líkamsþunga karla og kvenna, ásamt nokkrum almennum athugasemdum um þetta efni og var efni þetta yfirlesið og samþykkt af norska landslækninum. Þar stendur m.a.: Bf menn vilja lifa lengi og vel er heppilegast að líkams- þungi svari til hæðar. Venjan er sú að ungt fólk vill vera grannt en þeir eldri láta eftir sér að vera í góðum hold- um. Þetta ætti að vera öfugt. Það er langtum meiri þörf á að vera grannur eftir þrítugt en fyrir. Þeir, sem eru

x

Ljósmæðrablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.