Ljósmæðrablaðið - 01.03.1975, Síða 15
LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ
47
Nýi hjúkrunarskólinn
brautskráði fyrstu nemendur sína 23. nóv. sl.
Eru þær 21 talsins og allar ljósmæður.
Aftari röð frá vinstri: Inga Dóra Eyjólfsdóttir, Jóhanna Sigurð-
ardóttir, Guðrún Ina Ivarsdóttir, Sigríður Einvarðsdóttir, Rannveig
Matthíasdóttir, Elín Hjartardóttir, Sjöfn Eyfjörð, Sólveig1 Kristins-
dóttir, Hallfríður Alfreðsdóttir, Helena Ottósdóttir, Björg Guð-
mundsdóttir, Kristín Oddsdóttir, Guðrún Þór. — Fremri röð frá
vinstri: Eygló Einarsdóttir, Guðbjörg Andresdóttir, Helga Hinriks-
dóttir, Þórunn Brynjólfsdóttir, María Björnsdóttir, Emma Kristjáns-
dóttir, Birgitta Pálsdóttir, Erna Eva Einarsdóttir.
Til hamingju
Kæru ljósmæður.
Persónulega, og sem formaður Ljósmæðrafélags fslands,
er mér það sönn ánægja að undirstrika hugheilar ham-
ingjuóskir til ykkar nú í tilefni af náðum mikilvægum
áfanga, er þið hafið, auk ykkar ljósmóðurfræðslu frá Ljós-
mæðraskóla íslands, lokið prófi með miklum ágætum frá
Nýja hjúkrunarskólanum sem hjúkrunarkonur. Nú getið
þið gegnt ljósmóðurstörfum eða hjúkrunarstörfum. Þetta
verður ykkar auðlegð og, sem ég vona og raunar veit,
verður ómetanlegt framlag til heilbrigðisþjónustunnar í
landinu.
Steinunn Finnbogadóttir.