Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.02.1925, Page 18
T í M A R IT V. F. í. 1925.
Gott er til Hreins að taka
segir máltækið og það mun
verða sú reynsla yðar, ef
þjer notið Hreins sápur til
þvotta. Hreins kristalssápa
er seld í lausri vigt og í
fötum á 10, 5 og 2Vg kg.
— Hreins stangasápa inni-
heldur engin skaðleg efni
og fer vel með þvottinn. —
Hreins sápur hafa alla kosti,
sem erlendar sápur hafa,
en eru auk þess íslenskar.
Byggingarefní:
Sement, þakjárn, þakpappi, saumur, rúðugler, kalk,
reyrvefur, stigabrúnir, gólfdúkar, fiókapappi, steypu-
---------styrktarjárn, gaddavír. --
Eldfæri
Einkaumboð á Islandi fyrir hið góðkunna firma
C. M. Hess Fabrikker A/S Vejle.
Miðstöðvartæki og vatnsleiðslur
Allskonar miðstöðvartæki, ofnar, miðstöðvareldavjelar,
katlar o. fl. Ennfremur pípnafellur (fittings), vatns-
pípur, salernapípur og jarðbikaðar pípur.
Smíðajárn
allskonar, sívalt og ferstrent, svart plötujárn.
Vjelar og verkfæri.
Járnbrautarteinar og vagnar, trjesmíðavjelar, slökkvi-
tæki, dælur, lausasmiðjur.
Öllum fyrirspurnum
greiðlega svarað.
J. Þorláksson <fc Norðmann
Reykj avík
Símnefni: Jón Þorláks. Sími 103
Byggingarvöru- og eldfæraverslun
Reykjavik — Pósthússtræti 9.
Gólfflísar, veggflísar, þakpappi, korkplötur, linoleum,
Í 1| linoleum-lím, kopalkítti, gólfpappi, panelpappi, hurðar-
húnar, skrár, skrúfur, stiga- og borðbryddingar, saum-
ur< loftventlar. hreinsilok, gufurammar, eldhúsvaskar,
handlaugar, baðker, vatnssalerni, skolprör, vatnskranar,
vatnsleiðsla og pípnafellur, þvottapottar og miðstöðvarofnar — »Naray“«
,,Oranier“*„ Cora“= .,Híl-ofnar. „Burgil-eldavjelar, hvítemaileraðar og aðrar
teg. af ofnum og eldavjelum og margt fleira. — Byggingarvörur ávali fyrirl.
Ennfr. allsk. raftæki og efni. Pantanir afgr. um land ált gegn póstkröfu.