Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.10.1930, Síða 4
58
T í M A R IT Y. F. í. 1930.
Tungumálafarganið.
Síðan ég ritaði grein mína „Húmanióra“ licr í
tímaritið, hef ég oft átt tal við ýmsa málsmet-
andi menn um deildirnar í menntaskólanum og
virðist mér það vera ætlun flestra, að stúdentar
frá máladeild skólans séu sérstaklega vel að sér
í málum, og telja ýmsir það ef til vill næga undir-
stöðu undir æðri menntun. Standa ekki bókmennt-
irnar opnar þeim, sem málin kunna? Það gera
þær nú að visu ekki, ekki nema þá „bókmennt-
irnar“, dömulitteratúrinn. En um deildirnar i skól-
anum er það að segja, að það eru nákvæmlega
sömu málin kennd i báðum, máladeild og stærð-
fræðideild, að latínu einni undantekinni. 1 frakk-
nesku, þýzku og íslenzku hefir kenslan meira að
segja verið sameiginleg í báðum deildum, þangað
lil nú síðastliðinn vetur, að henni var skift, en
timafjöldinn var sá sami. í ensku og dönsku eru
tímarnir færri i stærðfræðideild, en þau mál eru
bæði kennd í gagnfræðaskólunum.
Ég her nú að vísu mikla respekt fyrir latínu
sem skólanámsgrein, en þó því aðeins, að hún sé
tekin strax fyrir, svo að latneska málfræðin geti
orðið undirstaða málfræðikennslunnar. En þetta
á sér enganvegin stað, eins og nú er, og latínan
Jiefir þess vegna nú misst þá þýðingu, sem liún
liafði áður fyrir skólanámið. Og svo er það enn
eitt: Þegar við „busastoffin“ vorum að bvrja lat-
ínu-nám liér fyr meir, fannst okkur vísl mörgum,
að við værum þegar komnir i nokleurskonar sálu-
félag með lærðum mönnum; ég man það frá því
að ég var að læra undir skóla Jijá honum séra
Hálfdáni i Goðdölum, þeim góða kennara, núver-
andi biskupi Hólastiftis. Það kann að vera, að
maður hafi einhverntíma tárast yfir Madvigs
grammatík, en mikil var upphefðin, slíkt og því-
likt! Nú liorfir þetta allt öðruvísi við. Upphefðin
er fyrir bí, og latinan er satt að segja orðin bara
forngripur, ég get eldci annað sagt. Kunnáttan í
henni er þá elíki lieldur orðin meiri en svo, nú
orðið, að mér er sagt, að einn piltur í skóla geti
lesið latinu versíónarlaust undir tíma og sé hann
frægur fyrir meðal skólabræðra sinna, sem von er.
Nei, 1 atínukunnáttan setur ekki lengur neinn svip
á íslenzka menntamenn, og gerir það sjálfsagt
aldrei framar.
Ég átti fyrir nokkuru tal við alkunnan islenzk-
an fræðimann um ýmislegt, sem að þessum efn-
um lýtur, og var það lielzt að heyra á lionum, að
lionum væri alveg sama um allt, sem liann hefði
lært í latínuskólanum, neiría ensku og þýzku. En
það veit trúa mín, að dýrt mundi ég þá þykjast
keypt liafa vatnsdrykkinn, ef ég í þau sex ár, sem
ég var við skólanám, liefði eldíerl lært nema ensku
og þýzku. Já, og mikið mega þá okltar húman-
istisku menntamenn öfunda þjónana á Ilótel Borg,
sem spjalla enslui og þýzku eins og að dreldca, og
ef til vill frönsku lílca, en liafa þó líldega aldrei
gengið i latínuskóla. Þeir hafa sparað sér öll sex
árin og undirbúningsárin lílca, en kunna ensku
og þýzku samt.
Það er annars yfirgengilegt, að upplýstir menn
skuli telja það gerlegt, að senda unglinga i skóla
liálfa og heila áratugi, til þess að læra eintóm
mál, en eiginlega ekkerl efni, er heitið geti. Hvað
ætli að Þjóðverjar t. d. séu að gera í skóla í níu
eða tíu ár? Ætli þeir séu altaf að læra enslcu og
frönsku? Ég skal að vísu játa, að við þörfnumst
meiri málakunnáttu en aðrar þjóðir, bæði af því
að enginn skilur olclcar mál, og þó einlcum vegna
liins, livað bólcmenntir vorar eru átakanlega fá-
breyttar og einhliða. En ég liefði haldið, að menn
gengju í slcóla til þess að lcora undirstöðuatriði
þeirra þekkingargreina, sem liljóta að verða grund-
völlur framhaldsnáms, til þess að þroslca vit sitt
á því að fást við verkefni af ýmsu tæi, við ung-
linga hæfi, til þess að læra að lesa með nokkurri
athygli og dómgreind — sem verður ekki lært á
því, að lesa dömulitteratúr — til þess að læra að
slcrifa ljóst og skilmerlcilega um lcunnugt efni, þó
að á það sé að vísu engin áherzla lögð hér í skólun-
um nú sem stendur, nú, og náttúrlega til þess að
læra mál og reyndar til svo margs annars. Eng-
inn skilji orð mín svo, að ég liafi á móti mála-
lcennslu; ég lief aðeins á móti málakennslu svo
að segja einni saman, málakennslu, sem riður slcól-
anum á slig, svo að allt drukknar í tómu mála-
stagli og stúdentarnir verða eins og sigldar piur
að kunnáttu og andlegum þroska. Og að livaða
gagni kæmi það stúdentunum, þó að þeir gætu tal-
að ensku, þýzku og frönsku, sem þeir að visu geta
ekki, ef þeir vegna þclclcingarleysis og slcilnings-
leysis tala tóma vitleysu á öllum málunum?
Vanþekkingin er mögnuð í latínusJcólanum, hún
ríður elclci við einteyming, liún er satt að segja al-
veg blöskranleg. Ég get eklci fundið þessum orð-
um stað, án þess að taka hversdagsleg dæmi. 1
vor kom það fyrir á stúdentsprófi í máladeild, að
brejda þurfti % í tugabrot. Þetta próblem reynd-
ist gersamlega óleysanlegt, þó að langur umhugs-
unarfrestur væri gefinn (3 til 5 mínútur). Þið
skuluð elcki halda, að ég fari hér með staðlausa
stafi! Á þetta hlustuðu relctor slcólans, tveir kenn-
arar, stjórnskipaður censor og ýmsir fleiri, og þótti
vist flestum pilturinn sæmilega vel að sér, ég lield