Freyr

Volume

Freyr - 01.10.1910, Page 2

Freyr - 01.10.1910, Page 2
T55 • • • • • VERZLUNIN Góðar Car s TR Lágt vörur! verð! Hverflsgötu 4. — Talsími 142. — Reykjavík. • 0 0 0 • • Vefnaðarvörur, allar tegundir, mikið af nýjum smekkl. byrgðum. 0 • Allskonar fatnaður, kvenna- karla- og barna. 0 • Regnkápur og höfuðföt, m. m. fl. 0 © Sveitamenn! • Sérstaklega góð kjör ef stærri viðskifti er um að ræða. ■i Dr. Engelskjön’s „Reform” blómaáburður, tilbúinn fyrir pottaplöntur, hefir reynst betur en nokkur annar áburður; hefir sex sinnum fengið verðlaun: í Kristíaníu 1893, Stokkhólmi 1897, Björgvin 1898,. Eyrarbrú 1897, (þar fekk hann silfurmedalíu en var tilnefnd gullmedalía); í Péturs- borg 1899 fékk hann hæstu áburðarverðlaunin; þar var hann reyndur í keisaralega grasgarðinum og lánaðist ágætlega. Fékk verðlaun í Parísarborg 1900. Dr. N. Wille, prófessor í grasafræði, vottar: „Handa plöntum á 2. ári nota eg, eingöngu yðar Heform-áburö bæði fyrir sjálfan mig og í gróðurhúsunum i grasgarðinum, og er í hæsta máta ánægður með hann.“ Hver askja, með prentum leiðarvísi, kostar 60 aura. Blómaáburð þenna má panta beint frá Kristianíu og sömuleiðis hefir Einar garðyrkjum. Helgason í Reykjavík venjulega til byrgðir af honum. »©“ Ötsölumenn öskast víðsvegar um land.

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.