Freyr

Árgangur

Freyr - 01.07.1919, Blaðsíða 8

Freyr - 01.07.1919, Blaðsíða 8
70 FRE YR. H. Hverju er lijer um að kenna? Er sveita- búskapur að verða dauða dæmdur í þessu kalda landi. Eigum vjer bændurnir líka að bverfa inn i kringiðu peninganna í böndum stórkaupút- gerðar- og iðnaðarmanna? Eða er sökin bjá. þingi og stjórn, skammsýni þeirra er ráðið bafa í binu íslenska ríki? Það er nú bæðst móðins að skella allri altaf skuldinni áforstöðumeun þjóðar- innar um alt það er aflaga fer. Þeir sjeu amlóðar og ekki starfinu vaxnir. Stingum snöggvast bendinni í okkar eiginn barm. „Veldur sjaldan einn þá er tveir deila.11 Hagur bóndans stendur og fellur með vetrar- fóðrinu og fjenaðarhöldunum á vorin. Hjer þarf ekki að rekja þá raunasögn bvernig fer um bag og líðan bóndans, þá er bann erkom- inn í beyþrot. Vjer böfum nóg dæmi fyrir augunum. Varla kemurbeldur nokkurt það vor, að ekki berji fleiri og færri bændur sjer á brjóst og segi: „Of illa setti jeg á síðastl. baust. Betur má jeg gæta að næst.“ Um þetta getum vjer bændur engum kent. Hjer erum vjer alveg sjálfráðir. Þá er vjer setjum illa á, er fjárhættuspils löngunin efst í buga vorum. En landbúnaðurinn á ekki að vera fjárhættuspil. Og það er okkar langmestu velferðarmál bændanna að svo verði ekki. Eram að þessu hefir beyjaforðinn verið eina tryggingin, sem við böfum baft gegn vog- uninni. En nú þegar fólk fæst ekki til hey- vinnu, og ekki er bægt að vinna nema örlítið brot af slæjulöndunum með vjelum, þá eru ekki góðar horfur fyrir „vaxandi velmegun í sveit- unum. Og jeg spyr nú: Er nokkurt vit í fyrir okkur bændur að leggja alt okkar fjár- magn, vit og strit í það að afla heyja eða vetrarforða með þúsund ára gömlu lagi? Einu sinni spurði breskur kall mig að, hverrnig við íslendingar fóðruðum skepnur vorar, og sagði eg, að við fóðruðum þær eingöngu með beyi. — „iPið bljótið að bafa víðáttu mikla akra,“ sagði bann. „Akrat Rei við sláum engi og tún og sáum aldrei gras- fræi,“ svaraði jeg. — Þetta er heimsundur, sagði Bretinn með vantrúarbreim í rómnum, og jeg þykist vita að enn í dag trúihann ekki sögn minni, en taki til hennar, sem dæmi upp á stórlýgi. Og það er von. JÞetta er beimsundur. I víðri veröld mun bvergi eins erfitt að afla beyja og hjer. Og bvergi í víðri veröld gefið jafnmikið af dýrasta fóðrinu — heyjum — og bjer. Þaö er hjer. sem við þurfurn að breyta um búskaparlag. Hætta að fóðra á heyji ein- göngu. Eóðra í staðin mestmegnið á kraftfóðri Hvernig er bost að afla kraftíóðurs? Hvað getum vjer gert í sumar íil þess að þurfa ekki næsta vor að vera skjálfandi af ótta fyrir því, að alt verði arðiaust og jafnvel drepist úr bor. —• Veltur nú á miklu að bitta strax á rjettu götuna. Nógu lengi höfum vjer farið viltir vegar Vantar nú ekki að mikið befir verið um þetta rætt og hugsað, en þó befir alt setið við sama,. þangað til grasleysið f fyrrasumar og Kötlu- gosið í baust neyddi menn til að stíga fyrsta sporið í áttinna. Spái jeg því, að þessi vetur verði iengi í minni hafður fyrir þá sök, að uú bafi stórum vikkað sjónbringur fsl. bænda. H. Tökum aftur bóndann sem befir 4 kýr 100 fjár og 12 bross. Eg er nú ekki leikinn í að setja á. En jeg myndi segja að bann þyrfti að gæta bins mesta sparnaðar í hverjum með- alvetri þó bann befði 550 hesta af heyi af venjulegu bandi á haustnóttum. En nú finst mjer mfn eigin reynsla í vetur segja mjer, að bann væri jafnbyrgur eða jafnvel miklu betur með 1 tn. af fyrsta flokks lýsi og 12—15-

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.