Freyr

Árgangur

Freyr - 01.07.1920, Blaðsíða 2

Freyr - 01.07.1920, Blaðsíða 2
FREYR Gooper's Wl»l (= Coopers duft, Albyn lögurjog Albyn kökur) er ávinningfur aö nota til saudfj arböðunar. Þau fást jhjá flestam kanpmönnum og i Heildverslun Crardars G-islasonar. Reykjavík. þau bestu eins og áðnr. — Einnig uppsetta vagna, vagnábnrð, hóffjaðrir, hesta- járn, allskonar smíðajárno.fl. BeroslaOastræti i Aktygjavinnustofan á Laugaveg 67, Reykjavík hefir ávalt fyrirliggjandi tilbúin aktýgi og einstök stykki í þau af öllum tegundum. Sömuleiðis flest alt sem viðkemur reið- skap, svo sem þverbakstöskar, hnakktösk- ur og púða, klyfjabeisli og ólar af öllum tegundum, beisiisstengnr af öllum gerðum, ístöð, svipur og margt fleira. Gert við alt sem viðkemur aktýgja- og söðlasmfði. Fljót afgreiðsla, vönduð vinna. Allar pant- anir, hvaðan af landinu sem er, eru af- greiddar með ánægju, svo fljótt sem auðið er. Sími 648. Virðingarfyllst Baídvin Einarsson. Verslunin Vaðnes Keykiavík. Kaupir íslenskar afuröir hæsta veröi. Selur allar nauösynjar sanngjörnu veröi.

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.