Freyr

Árgangur

Freyr - 01.01.1924, Blaðsíða 18

Freyr - 01.01.1924, Blaðsíða 18
12 F R E Y R Tilraun Nr. Ostategund Blöndun Titreringstala Hitastig KðaDý- mjðlk hg. ca. 30 a. Sauða- Dýmjólk ig. ca. 45 a. Kúaund- anrenna kg. 15. a. Sauðaund- anrenna hg. 22. a. Sýra kg. Samtals kg. pr. 5C Blöndun cm.3 Mysa við ystiog »0 TÍð upphitun °0 1 Knaundanrennuostur . . . 189 1V. 190 >/, 10 8 28 32 2 € 171 1V, 172'/, 12 80 32 3 Sauðaundanrennuostur. . . 167 V. 167 V, 16 2G 30 4 Kúa og Sauðaostur . . . . 91 91 1 183 13 29 31 5 18°/0 Kúa og Sauðaostur . 35 117 40 iv2 193'/, 12 33 34 6 20°/0 Kúamjólkurostur. . . 40 149 1 190 12»/. 33>/a 34 7 Goudaostur 30 22 0,1 52,1 10,2 31V, 36'/, 8 Gráðaostur 45 . . 45 27 . . 9 « 60 60 27 ost, þ. e. a. s. af mjólkurmagninu var svona mikil nýmjólk. Er þetta nýmjólkur magnið í mestu af þeim osti sem fiyst hingað frá útlöndum, og því sérstök ástæða til að leggja stund á slíka ostagerð. Fekkst úr 100—193 lítrum 17,5 kg., þar sem kúamjólk var eingöngu — en 21 kg. þar sem % undanrennunni var sauða- undanrenna. Gouda-ostur var og gerður, þar sem um helmingur mjólkurinnar var nýmjólk. Annars er hann stundum gerður úr tómri nýmjólk. Þá var tvisvar gerður gráða- ostur eins og taflan ber með sér. Þegar hornar eru saman ostþyngdin á honum sólarhrings gömlum og 3ja mán. sést að ostarnir hafa lézt óeðlilega mikið, er stafar af því að geymsla á þeim var óhentug — of þur; venjulega eiga þeir að Ijettast um 10—15%. Aðalatriðið í þessu máli er, að allir þess- ir ostar er þarna voru gerðir, urðu hin útgengilegasta vara fyrir mjög áþekt verð og verðlag útlendu ostanna, Og fyrir þetta ostverð fékkst lO/a— 14 aur. fyrir kúaundanrennuna, 23 aur. fyrir sauðaundanrennuna og 100 aur. fyrir sauðanýmjólkina í gráðaostinum. Verð mjólkurinnar, sem getið er um í töflunni, er það, sem bændur seldu hana fyrir þar á staðnum. Þess ber þó að gæta í þessu sambandi að þarna var ekki reiknuð vinnan við ost- inn, né sölulaun, og á hinn bóginn heldur ekki mysan. Kynbætur meö þingeyskt fé og fé af Jökulöalsætt. Vegna þess, að menn hafa skiftar skoð- anir um það, hversu vel gefist að nota þingeyskt fé eða fé af Jökuldalsætt til kynböta hér sunnanlands, set eg hér eft- irfarandi ummæli nokkurra bænda, sem reynt hafa þetta fé. Magnús FínnbogasoníReyn- isdal í Mýrdal segir í bréfi til mín frá 31. jan. þ. á.: »Haustið 1920, fekk eg Þingeyinginn Gylfa, er eg nefndi svo. Haustið eftir voru lömbin und- an honum mjög væn; fallþungi lambhrútanna, sem eg fargaði, var að meðaltall 30 pd., eða mjög

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.