Freyr

Árgangur

Freyr - 01.01.1924, Blaðsíða 19

Freyr - 01.01.1924, Blaðsíða 19
FREYK 13 í 100 kg. mjólk Tímin n í mínútum Ostur Osturiun Osturinn Yerð Verð Verð [ Litur gr. Hleypir gr. Salt kg- Hljðp Hræröur Eltur S<ilar- hrings gamall . Léttistvið 3ja máu. geymslu °/o 3ja máu. gamall kg. Pr- kg- alls Mjólkur samtals kr. í osti pr. liter au. i 15 V. 45 80 15 14 22,5 10,850 2,00 21,70 28,58 U7. í 15 V. 30 70 15 14 14,3 12,000 2,00 24,00 25,88 14 5 20 1 25 45 15 25 22,5 19,375 2,00 38,75 36,85 23 5 20 *u 25 50 15 22 22,5 17,050 2,00 34,10 33,89 5 20 3U 30 65 15 21 15 17.900 2,20 39,39 37,15 5 20 su 35 45 15 177, 24 13,180 2,40 81,64 34,50 6 20 7. 40 75 5,2 15 4,420 3,00 13,26 12,30 100 90 50 9 5,00 45,00 20,25 100 100 95 50 12 5,00 60,00 27,00 100 nálægt því. og er það sú mesta meðal vigt, sem eg hefi fengið, þar í voru þó nokkrir tvílemb- ingar, en eigi tvævetlulömb. Gimbrarnar setti eg flestar á og þrifust þær pr/ðilega um veturinn, enda vel gefið. ÞaS bar öllum saman um. að þeir hefðu ekki séð jafnfallegar gimbrar, þær voru einnig prýðisfallegar í fyrra haust, veturgamlar. Reynslan varð mjóg svipuð haustið eftir. Þá seldi eg nokkra beztu lambhrút&na. Fóru flestir aust- ur yfir sand (Mýrdalssand). Þeir vógu yfir 90 pd. á fæti, og hafa reynst vel. í haust voru lömbin ágætlega væn; þyngsti lambskroppurinn var í haust 44 pd. og 2 voru með 36, o. s. frv. Tvo lambhrúta setti eg á, og vógu þeir 94 og 103 pd.« Magnús kvaðst eiga tvo tvævetra hrúta undan þeim þingeyska, og hafi þeir vegið í haust um 180 pd. Telur hann lömbin 10 pundum þyngri vegna norðanhrútsins. Magnús segir ennfremur: »Reynslan verð- ur að skera úr þvi, hvort þingeyska féð þolir úrkomuna og stormana hér«. Brandur Brandsson íPrests- húsum í Mýrdal segir í bréfi til min frá 6. jan. síðastl: »Um ullina er það að segja, að hún er ágæt, grófgerð á togið og þelmikil, illhærulaus og mik- il. Hefir ullin vaxið hjá mér þessi áriu svo, að nú fæ eg til jafnaðar tæp l1/* kg. af kind. Til fóðurs er þetta fé, að mínu áliti, mjög þrifagott. Hvaö kynfestuna snertir, þá er hún auðsæ, bæði á svipmóti fjárins, holdum og ullarfari. Undan fyrri hrútnum frá þér seidi eg 5 lambhrúta á 75 krónur og 1 tvævetran á 110 krónur. Hafa þessir hrútar reynst vei, eru fallegar kindur og eigeudur ánægðir með árangur kynbótanna<(. Brandur fekk fyrst hrút úr Þingeyjar- sýslu haustið 1920. Telur hann ærnar út af honum 8 pundum þyngri til jafnaðar og þó þyngdarmunurinn á lörabunum meiri. \ eturgamlan hrút fekk Brandur þingeysk- an, haustið 1921. Vóg sú kind hjá honum i haust 190 pd. Tvævetur hrút á Brandur undan fyrri hrútnum að norðan, vóg sá í haust 180 pd. Þetta er mikil þyngd í Mýr- dal, þar eð fé er þar smávaxið. Frh. Qaröyrkjubálkur eftir Ragnar Ásgeirsson. Kláði á kartöflnm er leiður kvilli og gerir oft vart við sig hér á laodi, og hér mun vera um tvo sjúkdóma að ræða, annan algengan k 1 á ð a (Actinomyces scabies), sem er að mestu leytl utaná kartöflunum, og orsakast af gerli sem er ákaflega víða í ræktaðri mold. Hinn sjúkdóm- urinn illkynjaður kláði (Spongospora subterranea) veldur oft klaðakaunum sem ganga

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.