Freyr

Volume

Freyr - 01.01.1924, Page 24

Freyr - 01.01.1924, Page 24
 PREYE Landbúnaöarvélar höfum við fyrirliggjandi, svo sem: Plóga, forardælur, herfi margar teguudir. o. fl. Ennfremur: Kraftfóöur margar tegundir. Viljum við sérstaklega mæla með Langelands fóður- blödun, handa mjóikurkúm, sem gerð er undir ríkiseftirlíti í Danmörku. Fóðurblöndun þessi tekur fram öllum fóðurbæti, sem flust hefur hingað til landsins. — Tilbúinn áburö munum við einnig hafa fyrirliggjandi. Ennfremur Sáðhafra og grasfræ. Alls konar matvara í heildsölu ætíð fyrirliggjandi. G Gferið aldrei innkaup á ofangreindur vörum án þess að athuga verð og vörugæði hjá okkur. Virðingarfylst Mjólkurfélag Reykjavíkur Sími: 517. Símnefni: Mjólk. ísafoldarprentsmiBja h t.

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.