Freyr

Árgangur

Freyr - 01.09.1926, Blaðsíða 20

Freyr - 01.09.1926, Blaðsíða 20
88 P R E YtR TriFnliums Úrvals yara. Bestu stoíuar. frá Aktieselskabet . Fæst fyrir milligöngu Dansk Fröavlskompagni og Markfrökontoret , , (TrifoHum.) Metusalems Stefánssonar Kaupmannahöfn. ráðunautar. Grassprettan verður hálfu meiri, sé jarðvegurinn vel undirbúinn. Góð plæging er þýðingarmesta atriði nýyrkjunnar. Bestir plógar fást frá elstu og stærstu plógaverksm. Svíþjóðar. Norrahammars Bruk, Norrahammar, Sverige. í Danmörku var það einkum framræsl- an, sem hann leitaði sér fræðslu um, eink- um í sambandi við grasræktina. Fá kynti hann sér starfsemi jarðabótaráðunautanna og grasræktarráðunautanna þar í landi, og var um tíma með einum þeirra á ferða- lögum hans til þess að setja sig sem best inn í hverjum tökum bændur taka gras- ræktina. Tilgangurinn með ferðinni til Þýskalands var aðallega að kynnast meðferð Pjóð- verja á hinum stærri vatnsföllum, er þeir á síðustu árum hafa heft í fasta farvegi, til varnar vatnságangi á akra og engi. Fékk hann leyfi stjórnar Rýskalands til að kynna sér þetta, og voru því allar leið- beiningar gefnar af byggingameisturum rikisins í þeirri grein (Wasserbau) en þeir hafa hver sitt umdæmi, og var það einkum í umdæmunum Greifenwalde og Scwedt við Oder og Genthin og Tangermúnde við Elben sem viðdvöl var höfð. Þá ferðaðist ráðunauturinn um mýrarræktarsvæðin í Rhinar og Haweliindischen Luch á vegum Vereinung zu Förderung der Moorkultur in der Deutschen Reíche. í Svíþjóð dvaldi hann í smálöndunum og Jamtalandi og víðar, ennfremur hafði hann á heimleið stutta viðdvöl í Þrænda- lögum í Noregi. Freyr væntir seinna að geta birt frásögn hans sjálfs um eitthvað af því er hann hefir kynt sér í ferðinni. gPF~ Kaupendur ,Freys‘ eru beðnir að borga blaðið fyrir sramót. Gjalddaginn var I. júli s.l. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.