Freyr

Árgangur

Freyr - 01.11.1926, Síða 4

Freyr - 01.11.1926, Síða 4
F R E V R Deutsche Wer ke sláttuvélin (Mc. Cormick’s gerö) er hentugasta sláttuvélin fyrir ís- lendinga. Fæst með þrennskonar greiðum, með mismunandi þéttum og gildum tindum (sjá myndina), og er því hægt að slá með henni jafnt hörð tún, sem starmýrar. Lengd greiðu 3*/2 fet eða 4*/2.. fet eftir óskum. — Gengur í keflislegum, er því mjög létt í dræfti. — Stilling á greiðu og lyftitæki eru mjög full- komin. — Aðalverkið innilokað í rykþéttu húsi. — Deutsche Werke sláttuvélin er mjög traust og smíðuð aðeins úr besta efni. Bændur, munið að framtíð ykkar hvílir á aukinni vélanotkun, og að góð slátíuvél er búmannsþing, sem borgar sig á fyrsta ári. Meðmæli: Mér undirrituðum sem hefi notað Deutsche Werke sláttuvélina er ánægja að lýsa yfirþví, að ég tel hana þá bestu sláttuvélf sem ég hefi notað. Hún er frammúrskarandi létt í drætti. Hefir mjög fullkominn lyftiútbúnað svo að hægt er að fara með hana yfir það þýfi, sem ekki verður komist með flestar aðrar vélar. Hún slær mjög vet sem er í fyrsta lagi að þakka hæfilegum sláttuhraða. í öðru lagi því, að henni fylgja þrennskonar greiður með mis- munandi tindaþéttleik og í þriðja lagi því, að blöðin í Ijánum eru fræsuð að neðan og verður því eggin altaf tennt, þðtt Ijárinn sé lagður á. Ennfremur er vjelin mjög traustbygð og útbúnaður hennar allur mjög hentugur. STURLA JÓNSSON frá Fljótshólum. Deutsche Werke sláttuvélar selja: STURLAUGUR JÓNSSON & Co. Pósthússtræti 7. — Reykjavík. — Sími 1680. Seljum einnig skilvindur „POLAR“ og „FREYJA“ sem hafa hlotið heimsviðurkenningu fyrir löngu og eru smíðaðar af firma sem hefir stundað skilvindu- gerð síðustu 47 ár. Aðalkostir þeirra eru: Frítthangandi skilkarl. Engin hálsleg. Ganga í kúlulegum og baðsmurningi sem ekki þarf að gæta að í 3 mánuði. Bremsa á skilkarli, stöðvast því á svipstundu. — Auðveld hreinsun. Þær eru smíðaðar mjög traustar og aðeins úr besta efni. ,FREYJA“ 40-175 ltr. POLAR 60-600 Itr.

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.