Freyr

Árgangur

Freyr - 01.01.1927, Blaðsíða 5

Freyr - 01.01.1927, Blaðsíða 5
Búnaðarmálablað. Utgefendur: Jón H. Þorbergsson, Sigurður Sigurðsson, Pálmi Einarsson °s Sveinbj. Benediktsson. cŒreyr Afgreiðslumaður og gjalditeri: Sveinbj. Benediktsson ritari Búnaðarfél. Isl. Pósthólf 131. Arg. blaðsins kostar 5 kr. Ojalddagi 1. júlf. XXIV. ár. Reykjavík, janúar—febrúar 1927. Nr. 1.-2. Framfarir jarðræktarinnar byssjast fyrst og fremst á nægum áburði. I öllum löndum sýnir það sig, að þegar menn byrja að nofa lil- búinn áburð, og færa þannig jarðveginum aukinn áburð, eykst uppskeran mikið. t>að er í þessu íilliíi enginn mismunur á fóð- urjurtum, korntegundum né rótarávöxtum, — af öllum gróðri eykst framleiðslan við meiri áburð. Ekki að eins það: Hin aukna fram- leiðsla af íúnum og ekrum gefur fóður fyrir fleiri búpening, og á þann hátt verður enn aukning í allri afurðaframleiðslu búskaparins. Ahrifin af notkun tilbúins áburöar er þess vegna aukning á öllum tekjulindum búrekstursins. Það er þekt atriði að íslenskur jarðvegur þarfnast köfnun- arefnisáburðar. Þess vegna ætti árlega að auka notkun NOREGSSALTPÉTURS Notið 100—200 kg. Noregssaltpétur á ha. af ræktuðu graslendi. líSH

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.