Freyr

Árgangur

Freyr - 01.01.1927, Blaðsíða 36

Freyr - 01.01.1927, Blaðsíða 36
*********************************************************** IV Freyr ********************************************** Rafmagnsvélar fyrir jafna spennu. Venjulegar rafmagnsvélar eru þannig gerðar að spenna þeirra eykst í hlutfalli við snúningshraðann. Séu þær knúðar með vatnstúrbínu, er verkanin þannig að minkuð raf- magnsnotkun eykur snúningshraða túrbínunnar. Við það hækkar spenna rafmagnsins, og getur auðveldlega orðið svo há að hún skemmi eða eyðileggi vélar og tæki. Helsta ráðið til að vinna á móti þessu hefir verið að hafa mjög margbrotinn og afar dýran hraðastilli á túrbfnunni. Nú hefir vélaverksmiðjan Esslingen leyst hnútinn c* m % 1ZO ^ ns § 'm Q 100 wnung- des Tnn ueneraton^ — TJorma Ispa nnur —r Q' ■ — — T á þann hátt, að búa til rafmagns- vélar sem vinna með jafnri spennu, þó að hraðinn aukist, en þar með verður öll meðferð vélarinnar hin auðveldasta. Vélar þessar útvega BRÆÐURNIR ORMSSON Óðinsg. 25 & Baldursg. 13 Reykjavík. aw Talsími 1867. Símn.: ORMS. Pósthólf 867. ********************** ************************ Abgegebene Leistung Línurit er sýnir hve lítið spenna rafmagnsvélarinnar breytist, þó að hraði túrbínunnar aukist. ***********************************************************

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.