Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 15.12.1998, Síða 13

Ljósmæðrablaðið - 15.12.1998, Síða 13
búi til ný vandamál sem aðeins sérkunnátta þeirra getur leyst? Eg ætla ekki að svara því hér, en í stað þess vil ég ljúka þessu á bjartsýnisnótunum því þrátt fyrir allt virðast samskipti þau sem fjallað hefur verið um hér að ofan vera að breytast til hins betra - „sjúklingurinn" virðist vera á batavegi - guði sé lof. Heimildaskrá: 1. Elínborg Jónsdóttir. 1992, 10. apríl. Fæðingarþjónusta í nauðvöm fyrr og nú. Morgunblaðið, bls. 12-13. 2. Foucault, Michel. 1963, 1994. The Birth ofthe Clinic. New York: Vin- tage Books. 3. ________________. 1980. Power/Knowledge. London: Harvester Wheatsheaf. 4. Jóhannes Kári Kristinsson. 1989, 17. sept. Frelsi til að velja við fæðingu: viðtal við Guðrúnu O. Jónsdóttur og Hrefnu Einarsdóttur. Morgunblaðið, bls 8C-9C. 5. Kitzinger, Sheila. 1983, 1986. Konan, kynreynsla kvenna. Reykiavík: IÐUNN. 6. Lévi-Strauss, Claude. 1979. The Effectiviness of Symbols, í Reader in Comparative Religion, rits. af W.A.Lessa og E.Z.Vogt. New York: Harper Collins. 7. Shilling, Chris. 1993,1996. The Body and Social Theory. London: SAGE. 8. Tew, Marjorie. 1990. Safer Childbirth? A Critical History of Ma- ternity Care. London: Chapman and Hall. 9. Turner, Terence. 1994. Bodies and anti-bodies: flesh and fetish in contemporary social theory, í Embodi- ment and experience, rits. af Thomas J. Csordas. Cambridge: Cambridge University Press. Myndir valdar af ritstjóra. 1 h ‘Kinningarorð Kristín Bjame'ý Ólafsclóttir faedd 21. 02. 1922 dáin 02. 09. 1998 Kristín Bjamey Ólafsdóttir lauk ljósmæðrapróft 1941. Hún vann við ljósmæðrastörf í Eyrarhreppsum- dæmi 1942 - 1953 og í ísafjarðarkaupstað 1954 - 1972 og eftir það á Akranesi. Hún var formaður Vest- fjarðardeildar LMS frá stofnun 1969 og formaður Vesturlandsdeildar í nokkur ár frá stofnun 1974. Krist- ín var virk í Bamaverndar-, slysavamamefnd og í Krabbameinsfélagi og Hjartavernd ísafjarðar og sat í stjórn heilsugæslustöðvarinnar. Blessuð sé minning Kristínar Bjameyjar. 1 “ 'Kinningarorö Aiina Guðn^ Andrésdóttir feedd 07. 06. 1927 dáin 04. 09. 1998 Anna Guðný Andrésdóttir lauk ljósmæðrapróft 1949. Hún vann við ljósmæðrastörf í Ás- og Svein- staðahreppsumdæmi, Bólstaðarhlíðar- og Svínavantshreppsumdæmi 1949 - 1953. Hún starfaði á Héraðs- hælinu Blönduósi frá 1966. Blessuð sé minning Önnu Guðnýjar. UÓSMÆÐRABLAЩ 13

x

Ljósmæðrablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.