Ljósmæðrablaðið - 15.12.1998, Síða 25
þessu í frú og herra þó það eigi
kannski eftir að hljóma svolítið
undarlega til að byrja með. En
þessi hefðbundna orðaröð
er hluti af þessum skila-
boðum sem við erum
alltaf að gefa, herrann
fyrst og daman á eftir.
Annað dæmi er orða-
röðin á læknir og ljós-
móðir, læknir á undan og
ljósmóðirin á eftir. Ég
held að þetta sé eitt af
þeim atriðum sem gefa
okkur og almenningi
óbein skilaboð varðandi
mikilvægi þekkingar.
Læknarnir á undan og
ljósmæðurnar á eftir. En
ég mæli með því, bæði í
gríni og alvöru, að við
venjum okkur á að nefna
alltaf ljósmóðurina fyrst
og lækninn á eftir.
Lol'iaorö
Kvennafræðin hefur
margt að kenna okkur
ljósmæðrum og hvað
gæti verið meira tengt
kvennafræðinni en okkar
starfsgrein. Mín sann-
færing er sú að undanfar-
in ár hafi margt breyst
varðandi það hvernig við ljós-
mæður og aðrir líta á þekkingu
okkar, en betur má ef duga skal.
Það er staðreynd að engum eru
færð völd á silfurfati, við ljós-
mæður verðum að standa vörð um
völd okkar og vinna að því að
öðlast aftur þau völd sem við höf-
um misst.
Ég tel að með því að afla nýrr-
ar þekkingar út frá kvennafræði-
legum grunni og með því að meta
þá þekkingu sem við höfum fyrir
á sama hátt, þá getum við stigið
stórt skref í því að verða enn betri
ljósmæður.
Grein samin upp úr fyrirlestri
sem fluttur var á ráðstefnu
Ljósmæðrafélags Islands sem
haldin var dagana 25.-27. mars
1998.
Heimildaskrá:
Belenky, M. F., Clinchy, B. M., Gold-
berger, N. R.og Tarule.J. M. (1997)
Women 's Ways of Knowing:
The development of self
voice, and mind, New York:
Basic Books.
Bunting, S. og Campbell,
J. C, (1990) Feminism and
nursing: historical perspect-
ives, Advances in Nursing
Sciences, 12 (4), bls. 11-24.
Doering,L. (1992) Power
and knowledge in nursing:
A feminist poststucturalist
view, Advances in Nursing
Science, 14 (4), pp. 24-33.
Hagell, E. (1989) Nurs-
ing knowledge: women's
knowledge. A socialogical
perspective, Journal of
Advanced Nursing, 14 (3),
bls. 226-233.
Harper, B. (1994) Gentle
Birth Choices, Vermont:
Healing Arts Press.
Kitzinger, S. (1994) Our-
selves as Mothers: The uni-
versal experience of
motherhood, Massachus-
etts: Addison-Wesley Publ-
ishing Company.
Samsell, C. M. (1990)
Control of childbirth: a
socialist feminist perspecti-
ve, Nursing Praxis in New
Zealand, 5 (3), bls.12-17.
Smith, C. (1992) Is all
knowing personal knowing,
Nursing Science Quarterly, 5 (1), bls.
2-3.
Sohier, R. (1992) Feminism and
nursing knowledge: the power of the
weak, Nursing Outlook, 40 (2), bls. 62-
66,93.
Tew, M. (1990) Safer Childbirth,
London: Chapman & Hall.
Wilson, F. M. (1995) Organ-
izational behaviour and Gender,
London: McGraw-Hill Book Company.
Beðið eftir barni.
GuUkom
Kg stóð á spítalaganginum nóttina eftir að hún fazddist. Gegn um rúðu gat ég séð ötl litlu, grát-
andi, nýfæddu bömin og einhóersstaðar meðal þeirra sóaf það sem tilheýrði mér. Eg stóð þama
tímunum saman, uppfult af hamingju, þar til ncetuiN)aktin sendi mig í rúmið.
Lió Ullman
UÓSMÆ9RABLAÐIÐ
25