Freyr

Árgangur

Freyr - 01.11.1931, Blaðsíða 8

Freyr - 01.11.1931, Blaðsíða 8
108 P R E Y R sem að mestu hafa notfært sér uppsker- una frá 1929. Af skýrslu þeirri, sem áð- ur er skráð, sést hver notkun jarðepla hefir verið af innfluttum og innlendum að meðaltali um 54 kg. á mann. Eftir þessu meðaltali er svo reiknað út hver jarðeplanotkunin ætti að vera í hverju héraði. Að sjálfsögðu er þetta all mis- munandi, en verslunarskýrslur gefa eng- ar upplýsingar um hve mikið sé flutt ail hvers héraðs og því eigi aðrar leiðir að fara. I síðasta dálki er svo eftir þessu reiknað, hve mikið sé keypt til að hinu reiknaða meðaltali sé fullnægt. Skýrsla þessi lítur þannig út: SKÝRSLA um uppskeru og áætlaða notkun jarðepla 1929, eftir bæjum og sýslum. C3 O CC Áætlað U u 33 Ö ^ s C/J P T—1 "cö a c 33 Ö 5 p Suðvesturland: Þ cð ás 3 /o P ■<*í ^ Reykjavík 1650 28711 15503 13853 1-Iafnarfjörður .. .. 220 3630 1960 1740 Gullbr.- og Kjósars.. 4013 5352 2890 1123 Borgarfj^ýsla .. .. 3944 2651 1431 cc iO Gvi + Mýrasýsla 1267 1731 934 333 Snæfellsness 972 3606 1947 975 Dalasýsla 566 1555 839 273 Samtals: 12632 47236 25504 12872 Vestíiröir: Barðastr.sýsla .. .. 1487 3099 1673 186 ísafj.sýsla 1291 5446 2941 1650 Isafj.kaupst 8 2635 1422 1414 Strandasýsla 29 1838 993 964 Samta.ls: 2815 13018 7029 4214 Norðurland: Húnav.sýsla 858 3884 2097 1239 Skagafj.sýsla .. .. 564 4001 2160 1596 Siglufjörður............. 0 1979 1068 1068 Eyjafj.sýsla........... 987 5146 2779 1792 Akureyri............... 442 4213 2275 1833 þingeyjarsýsla .. .. 1100 5625 3038 1938 Samtals: 3951 24848 13417 9466 Austurland: Norður-Múlas......... 996 2703 1459 463 Seyðisfjörður........ 21 939 507 486 Neskaupstaður .... 20 1084 585 565 Suður-Múlas..... 1024 4427 2390 1366 A.-Skaftafellss. 1140 1111 599 -f- 541 Samtals: 3201 10264 5540 2339 Suðurland: V -Skaftafellss... 2020 1677 905 -f- 1115 Vestm.eyjar....... 954 3363 1816 862 Rangárv.sýsla .. .. 6130 3452 1864 4266 Árnessýsla........ 8099 4868 2629 -s- 5470 Samtals: 17203 13360 7214 -- 9989 Á öliu landinu: Suðvesturland .. .. 12632 47236 25504 12872 Vestfirðir.......... 2815 13018 7029 4214 Norðurland.......... 3951 24848 13417 9466 Austurland.......... 3201 10264 5540 2339 Suðurland........... 17203 13360 7214 9989 Samtals: 39802 108726 58704 18902 Framanrituð skýrsla sýnir hvernig ástæðurnar eru í hinum ýmsu héruðum, með jarðeplaræktina, til þess að fullnægt sé hinni reiknuðu meðalnotkun. 1 sumuni héruðum vantar mikið, aftur hafa önnur talsvert aflögu. Um hin einstöku héruð er vert að athuga þetta nánar, svo ljós- ara verði hverra ræktunarumbóta er þörf. Hvað jarðeplauppskeru viðvíkur mun mega áætla að af einum ha. fáist 150—

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.