Freyr

Árgangur

Freyr - 01.11.1931, Blaðsíða 25

Freyr - 01.11.1931, Blaðsíða 25
Freyr Bækur um búnað: Maskinbog for Landmænd. Lýsing á allskonar landbúnaðar- vjelúm og meðferð þeirra, með rnörg' hundruð myndum, 622 bls. innbundin...........................kr. 8.00 Redskabslære eftir Anton Christensen, með fjölda mynda, 219 bls. innbundin...........................kr. 6,65 Landmaaling og Nivellering eftir H. Y. Nyholm, 271 bls. inn- bundin.......................................kr. 5,00 Fodringslære eftir H. J. Rasmussen, 6. útg. með myndum og mörgum töflum um fóðurgildi o. fl., 275 bls. innb. kr. 7,35 Landbrugets Kulturplanter eftir K. Hansen og 0. Christensen, 13. útg. með mörgum myndum og 50 töflum, 244 bls. inn- bundin.......................................kr. 8.00 Mælkerilære i Grundtræk eftir C. C. Larsen, 21 mynd, 77 bls. ínnbundin....................................kr. 4.00 Gödningslære eftir K. Hansen og J. Aagaard, 5. útg. 241 bls., innbundin....................................kr. 4.00 Praktisk Hönsbok (sænsk) eftir Selmer með fjölda mynda og litmynda af hænsnateg., leiðbeiningum um hænsnarækt, teikningum af hænsnahúsum o. fl. 139 bls....kr. 4.00 Haandbog i Fjærkræavl eftir W. A. Kock, með mörgum mynd- um 200 bls...................................kr. 4.65 Eftir sama höfund er einnig til stærri bók um hænsna- rækt, sem er að byrja að koma út og verður alls 18 hefti í stóru broti, og geta menn orðið áskrifendur að þessu riti. Kostar hvert hefti kr. 3.35. Ýmsar fleiri bækur er fyrirliggjandi þó ekki sjeuþær taldar hjer. Bækur um loðdýrarækt: Pelsdyravl som næringsvei, eftir Frank G. Ashbrook, með fjölda mynda. Bókin segir frá refarækt og meðferð og uppeldi allsk. loð- dýra, 311 bls,. ib. . . . kr. 11.35 Sölvreveavl eftir Nordang, 155 bls...................kr. 7.00 Pelsdyrboken eftir S. Salvesen, 3. útg., 184 bls., með m. kr. 6.00 Revesykdommer og deres bekjem- pelse.................kr. 2.00 Teikningar til revehus . . kr. 1.35 Betra er að vita rjett en hyggja rangt, og i bókum felst kjarninn úr reynslu manna á ýmsum svið- um. Ein hugmynd eða einn litill frróðleiksmoli fenginn úr slíkum bókum getur oft margborgað verð bókarinnar og komið i veg fyrir tjón og leiðindi sem af þvi hlýzt, að vita ekki rjett. Þessar bækur verða sendar gegn póstkröfu hvert sem er, og sömuleiðis er tekið á móti pöntunum á bókum og þær útvegaðar með stuttum fyrirvara. IH’ltMIM Austurstræti 1, Keykjavik, Pósthólf 607, Símnefni: Epébó. Prentsmiðjan Acta h.f., Beyfcjavík Prentsmiðja, Bók- band, Pappirssala Bændur! í’ramleiðið gott smjör og sendið það til útlanda en notið sjálfir gott innient smjörlíki. Þetta gera Danir og eru kallaðir búmenn. — Athugið að fá besta smjörlíkið, sem kostur er á, en það er: HJARTAÁS-SMJÖRLÍKIÐ. Verksmiðjan „AsgarðurReykjavík.

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.