Freyr

Árgangur

Freyr - 01.11.1931, Blaðsíða 28

Freyr - 01.11.1931, Blaðsíða 28
Við val á búvélum og rækíunarvör- um verður nú að gæta þess betur en nokkru sinni fyr, að kaupa aðeins það besta og ódýrasta. Það sem er notadrýgst og gefur bestan arð. Eins og að undanförnu verður ráðlegast fyrir alla sem við búskap fást, að kaupa GIRÐINGAREPNI, SÁÐVÖRUR, JARÐVINSLUVÉLAR og VERKFÆRI, HEYVINNUVÉLAR, SKILVINDUR, PRJÓNAVÉLAR, ' SAUMAVÉLAR og aðrar búvélar, hjá oss. ATHS. Gleymið ekki fiegar þér sendið Búnaðarfélagi ís- lancCs beiðni um styrk úr verkfœrakaupasjóði, að taka fram að verkfœrin óskist keypt hjd Sambandinu. Leiðbeiningar um búvélai og ræktunarvörur, — kaup þeirra og notkun — eru fúslega látnar í té, hverjum sem þess óskar. Sendið fyrirspurnir — það kostar ekkert. úVirðingarfylst SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉLAGA.

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.