Freyr

Årgang

Freyr - 01.11.1931, Side 28

Freyr - 01.11.1931, Side 28
Við val á búvélum og rækíunarvör- um verður nú að gæta þess betur en nokkru sinni fyr, að kaupa aðeins það besta og ódýrasta. Það sem er notadrýgst og gefur bestan arð. Eins og að undanförnu verður ráðlegast fyrir alla sem við búskap fást, að kaupa GIRÐINGAREPNI, SÁÐVÖRUR, JARÐVINSLUVÉLAR og VERKFÆRI, HEYVINNUVÉLAR, SKILVINDUR, PRJÓNAVÉLAR, ' SAUMAVÉLAR og aðrar búvélar, hjá oss. ATHS. Gleymið ekki fiegar þér sendið Búnaðarfélagi ís- lancCs beiðni um styrk úr verkfœrakaupasjóði, að taka fram að verkfœrin óskist keypt hjd Sambandinu. Leiðbeiningar um búvélai og ræktunarvörur, — kaup þeirra og notkun — eru fúslega látnar í té, hverjum sem þess óskar. Sendið fyrirspurnir — það kostar ekkert. úVirðingarfylst SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉLAGA.

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.