Freyr

Volume

Freyr - 01.09.1938, Page 20

Freyr - 01.09.1938, Page 20
FREYR, XXXIII. árg. Nr. 9 Rcfaeigendur vér viljum ekki láta hjá líða að tilkynna yður, að við höfum fyrir nokkru síðan byrjað að framleiða Refakex Kexið er framleitt í samráði við raðunaut ríkisstjórnarinnar i loðdýrarœkt, herra forstj. H. J. Hólmjárn. Við framleiðsluna er sér- staklega tekið tillit til þess, að dýrin fái sinn eðlilega skamt af hverri tegund. Kexið inniheldur meðal annars svo mikið af fyrsta flokks þorskalýsi, að ef dýrinu eru gefnar á dag 2 kökur af kexi (ca. 70 grömm) þá fœr það í því ca. 21/2 gramm af þorska lýsi, en eins og kunnugt er inniheldur þorsk- alýsið hin nauðsynlegu A og D vitamin. Ennfremur fœr dýrið með sömu gjöf E vita- mín sem samsvarar innihaldi i 5 grcmmum af hveitispírumjöli. Auk þess er í kexinu beinamjöl og önnur sölt, sem eru dýrinu nauðsynleg. H.F. Kexverksmiðjan ESJ A Reykjavík.

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.