Freyr

Árgangur

Freyr - 01.01.1939, Síða 17

Freyr - 01.01.1939, Síða 17
F R E Y R 11 stofninum taka ekkert fram villtu fé, sem háð hefir lífsbaráttuna öldum saman, óháð og óstutt af mönnum.Það einkennir villt fé, að þau líffæri, sem eru skepnunum nauð- synlegust, til þess að bjargast,. þroskast allvel, þ. e. höfuð, útlímir og innýfli öll, en aftur á móti nær það mjög litlum holdaþroska á kroppinn í samanburði við fæktað fé, og sú forðanæring, sem villta féð safnar, safnast mest sem mör utan *um líffærin í kviðarholinu. Það hefir því mjög lítinn kroppþunga, miðað við lifandi þyngd, og ennfremur er tiltölulega mikið af kroppnum bein, miðað við kroppa af rækt- uðu fé. Sérstaklega nær þó afturhlutinn og einkum spjaldhryggurinn litlum þroska hjá villtu fé. Með því að bæta lífsskilyrði villta fjár- ins með fóðrun, og gera það þannig minna háð náttúrunni og velja svo til kynbóta þá einstaklinga, sem mestar afurðir gáfu, hef- ir tekizt að mynda hin ýmsu ræktuðu fjár- Myndirnar eru gerðar þannig, að kindurnar verða jafnkáar á herðakamb. Gerir það auðveldari samanburðinn á hinum raunverulegu (hér ólíku) byggingarhlutföllum, án þess að stærðarmunur- inn (aldurs vegna) villi auganu rétt mat á byggingarhlutföllunum. Mynd 1 (Hammond). Kindur af Mouflon-kyni. Mynd 2 (Hammond). Kindur af Suffolk-kyni.

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.