Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 15.11.1945, Síða 5
TlMARIT V.F.l. 1945
51
gert ráð fyrir. 70% rekstrarorkunýtni stöðvarinnar
og 38 metra netto rekstursfallhæð. Þarf þá 13,8 m1
vatns til þess að framleiða 1 kWh við stöðvarvegg.
3) Raforkunotkunin.
I frumáætluninni, sem áður var nefnd, voru gerð-
ar allvíðtækar áætlanir um notkun raforkunnar á
Siglufirði, og hefir árangur þeirra athugana verið
lagður til grundvallar útreikningum þeim, sem hér
fara á eftir, um afl stöðvarinnar. Raforkunotkun
Sigluf jarðar er að því leyti frábrugðin raforkunotkun
annara bæja hér á landi, að mesta notkun verður í
júlí ágúst og september, og veldur þar um aflið til
síldarverksmiðjanna, sem aðallega starfa í þessum
niánuðum. Er afl þetta hlutfallslega meira á Siglu-
firði en afl til iðju í nókkrum öðrum bæ hérlendis.
Á 3. línuriti er sýnd hlutfallsleg skifting heildar-
orkunotkunarinnar á mánuði ársins. Ef línurit þetta
er borið saman við línuritið um framrennsli Fljótár
sést, að mesta notkunin verður alla jafnan um tvo
mánuði á eftir mesta rennsli. Það mætti því ætla, að
vatnsgeymirinn væri oftast fullur áður en tími mestu
notkunar hefst, og er þetta nauðsynlegt til að túr-
bínurnar geti framleitt fullt afl, þegar þess er mest
þörf. Verður þetta atriði athugað nánar hér að aft-
an. í frumáætluninni er gerð áætlun um, hvernig hin
loánaðarlega raforkunotkun skiftist eftir tegund, þ.
e- til heimilisnotkunar, upphitunar, iðnaðar og síld-
arvinnslu, eins og hún var áætluð á 5. rekstursári
virkjunarinnar. Hér skal ekki farið nánar inn á skift-
inguna á milli tegundar notkunar, aðeins skal þess
getið að einkennisstærðir álagslínunnar voru þessar:
Mesta álag 1730 kW.
Orkuframleiðsla 5,07 milj. kWh.
Ársálagsstuðull 0,37.
Orkuframleiðsla í mánuði mesta álags (ágúst)
15,8% af ársframleiðslunni = 800.000 kWh.
Meðalálag í ágústmánuði 1075 kW.
Álagsstuðull í ágústmánuði 0,62.
Er þessi lína sýnd á 3. línuriti og merkt með
0,37.
Nú er það að sjálfsögðu mjög erfitt að segja fyrir
með nokkurri nákvæmni, hvaða stærðarhlutföll verða
á milli notkunar til síldariðju, almennrar heimilis-
notkunar og upphitunarorku, en þessi hlutföll valda
mestu um nýtingu vatnsins og þar með um hið virkj-
anlega afl.
Það hefir því verið gert ráð fyrir, að þessi hlutföll
gætu breytzt, og er þetta sýnt á hinum tveim notkun-
arlínunum merktum 0,3 og 0,45 á 3. línuriti. Sýnir
fyrrnefnda línan (0,3) hlutfallslega meiri síldariðju-
orku, en hin línan (0,45) hlutfallslega meiri orku til
upphitunar og heimilisnotkunar.
I töflu 1 hér að neðan er nú vatnsnotkunin útreikn-
uð við ársorkuframleiðslu frá 8 upp í 12 millj. kW-
stundir. Er samkvæmt því, sem áður var sagt, reikn-
að með, að 13,8 m'1 vatns framleiði eina kWstund við
stöðvarvegg. Taflan er miðuð við ársálagsstuðul 0,37
(hagnýtingartími mesta álags um 3200 stundir) og
hlutfallslega skiftingu vatnsnotkunarinnar á mán-
uði ársins eins og sýnt er á 3. línuriti hér að framan.
1 öftustu dálkum töflunnar eru sýndar safnlínur
vatnsnotkunarinnar við mismunandi ársorkufram-
leiðslu. Þessar safnlínur vatnsnotkunarinnar eru
einnig sýndar á 4. línuriti, en á 5. línuriti hafa verið
dregnar upp safnlínur rennslis Fliótár á árunum
1932—1937.
1- tafla. Orkuvinnsla og vatnsnotkun (1 kWh = 13,8 m3). Ársálagsstuðull 0,37.
Ársorku- vinnsla íflillj. kWh. 8,0 9,0 10,0 11,0 12,0
Orkuvinnsla millj. kWh Vatns- notkun millj. m3 Safnlína vatnsnotkunar millj. m3 Orkuvinnsia millj. kWh Vatns- notkun millj. m3 Safnlína vatnsnotkunar millj. m3 1 Orkuvinnsla millj. kWh • c g 03 r- M c 3 • > c g S-t CÖ C « 136 « -4-í 5 °I> '*-! £ «3 w wcg cd Orkuvinnsla millj. kWh Vatns- notkun millj. m3 Safnlína vatnsnotkunar millj. m3 Orkuvinnsla millj. kWh Vatnsnotkun j millj. m3 U 2 p c B x c £ m -z? wcg cS
.ian. 5,7% 0,455 6,3 6,3 0,515 7,1 7,1 0,57 7,9 7,9 0,630 8,7 8,7 0,680 9,4 9,4
febr. 5,6% 0,45 6,2 12,5 0,505 7,0 14,1 0,56 7,7, 15,6 0,62 8,6 17,3 0,67 9,2 18,6
hiarz 5,5% 0,44 6,1 18,6 0,495 6,8 20,9 0,55 7,6 23,2 0,605 8,4 25,7 0,66 9,1 27,6
aþríi 6,9% 0,55 7,6 26,2 0,62 8,5 29,4 0,69 9,5 32,7 0,76 10,5 36,2 0,83 11,5 39,2
maí 5,5% 0,44 6,1 32,3 0,495 6,8 36,2 0,55 7,6 40,3 0,605 8,4 44,6 0,66 9,1 48,3
Júní 9,2% 0,74 10,2 42,5 0,83 11,5 47,7 0,92 12,7 53,0 1,10 14,0 58,6 1,105 15,3 63,6
júlí 14,6% 1,17 16,1 58,6 -1,31 18,1 05,8 1,46 20,2 73,2 1,60 22,1 80,7 1,75 24,2 87,8
ágijst 15,8% 1,265 17,5 76,1 1,42 19,6 85,4 1,58 21,8 95,0 1,735 24,0 104,7 1,90 26,2 114,0
sept. 14,2% 1,130 15,6 91,7 1,28 17,7 103,1 1,42 19,6 114,6 1,56 21,5 126,2 1,705 23,5 137,5
okt. 5,5% 0,44 6,1 97,8 0,495 6,8 109,9 0,55 7,6 122,2 0,605 8,8 134,5 0,66 9,1 146,6
nóv. 5,7% 0,455 6,3 104,1 0,515 7,1 117,0 0,57 7,9 130,1 0,630 8,7 143,2 0,680 9,4 156,0
des. 5,8% 0,465 6,4 110,5 0,52 7,2 124,2 0,58 8,0 138,1 0,640 8,8 152,0 0,70 9,7 165,7
Mesta álag i kW. 2470 2780 ■ ! 3090 3390 3700