Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 29.12.1947, Side 6

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 29.12.1947, Side 6
80 TÍMARIT V.F.I. 1947 og yfir 5 sek., verður ljóst, að ekki er auðvelt að af- segulmagna slíka rafla á eins skömmum tíma og æskilegt væri. Hefur og sýnt sig, að enda þótt mikið hafi verið unnið að þessum málum og margar góð- ar hugmyndir komið fram, þá er það ekki fyrr en á síðustu árum, sem fundin er það hraðvirk afsegul- mögnunaraðferð, að segja megi með sanni, að búið sé að leysa þetta verkefni á fyllilega viðunandi hátt. Hér verður nú reynt að gera grein fyrir nokkr- um mismunandi afsegulmögnunaraðferðum og að síðustu skýrt frá hinni nýju aðferð. Það fyrsta, sem þá þarf að gera, er að koma sér niður á ákveðinn mælikvarða til þess að bera hinar mismunandi að- ferðir saman. Er ekki heppilegt að nota sem mæli- kvarða þann tíma, sem það tekur fyrir segulmögn- unarstrauminn að verða núll, því vitanlega er ekki sama, hvernig straumurinn breytist með tímanum. / H t MYND 2. Er hún í því fólgin, að rjúfa og snara affallsvefj- um segulmögnunarvélarinnar yfir á heppilegt af- hleðsluviðnám. Virki segulmögnunartíminn í þessu tilfelli fæst á eftirfarnandi hátt: Ef tímastuðull affallsvefjanna í röð við afhleðslu- viðnámið er Ts, breytist spenna segulmögnunarvél- arinnar samkv. líkingunni r f * t £ -£ee X-Rio e~n þar sem E„ er byrjunargildi á spennu og i„ byrj- unargildi á straum segulmögnunarvélarinnar. Fyrir straumrás segulvefja rafalsins fæst því: MYND I Á 1. mynd eru sýndar segulvef jur, sem fá straum sinn frá rafgeymi. Sé gert ráð fyrir, að segulvefj- urnar séu skyndilega skammhleyptar, fæst, ef byrj- unargildi seguhnögnunarstraumsins er kallað i„: o Heppilegt er að nota þetta integral, eða með öðr- um orðum tímaintegral segulmögnunarstraumsins sem mælikvarða á afsegulmögnunina, og verður tím- inn T, framvegis kallaður virki afsegulmögnunar- tíminn. Verður hann í því dæmi, sem tekið var, jafn tímastuðli segulvefjanna, TR, eða um og yfir 5 sek. fyrir stóra riðstraumsrafla. Þessi timi T, stendur í réttu hlutfalli við þá orku, sem myndast í ljósboga með konstant spennu. I stað þessa tima mætti einnig reikna með kvað- ratiska tímaintegralinu: og er í sumum tilfellum heppilegra að reikna með þessum tima. Stendur hann í réttu hlutfalli við þá orku, sem myndast í konstant viðnámi. Hér verð- ur þó miðað við timann T,. Sú fyrsta afsegulmögnunaraðferð, sem notuð mun hafa verið, er sýnd á 2. mynd. Ri *L $ mRt. e og þannig: £ •-fc J- jjr '* \ • TR * Ts Hér er TR tímastuðull segulmögnunarvefjanna. Er hann, eins og fyrr er getið, um 5 sek. fyrir stóra rafla, og þannig er T, = 5—6 sek., því reikna má. með Ts ]/6 Tr. á þennan hátt fæst því ekki góð afsegulmögnun. Þar við bætist, að í segulmögn- unarvélinni verður eftir remanent segulsvið, sem viðheldur það hárri spennu í raflinum (10%), að hún er í flestum tiifellum hættuleg, sérstaklega þeg- ar um háspennta rafla er að ræða. M. ö. o. á þenn- an hátt fæst aldrei virk afsegulmögnun. Eftir því sem raflarnir stækkuðu og spenna þeirra hækkaði, reyndist þessi aðferð vitanlega ófullnægj- andi. Var þá tekið að nota þá aðferð, sem sýnd er á 3. mynd, og er hún enn í dag algengasta afsegul- mögnunaraðferðin. MYND 3. Er hún í því fólgin, að rjúfa og snara segulvefj- um rafalsins yfir á heppilegt viðnám. Virki afsegul- mögnunartíminn verður hér:

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.