Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.2004, Side 32
Fréttaskot Við tökum við fréttaskotum allan
sólarhringinn. Fyrir hvert fréttaskot sem birtist, eða
er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta
fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000 krónur.
Fullrar nafnleyndar er gætt. 550 5090
SKAFTAHLÍÐ24 105 REYKJAVÍK[STOFNAÐ 1910 ] SÍMI550 5000
<'jr
• Uppákoman á málþingi í
Nýlistasafninu þegar Hannesi
Lárussyni var meinað að hafa
þar í frammi gjörning virðist
ekki ætla að draga dilk á eftir
sér. Finnur Amar myndlistar-
maður, sem reyndi að fleygja
Hannesi út með aðstoð Krist-
ins G. Harðarssonar starfs-
bróður síns, segist vera alinn
upp við að vera góður við þá
sem séu veikir. Allir á mál-
þinginu hafi verið búnir að fá
nóg af gjörningi Hannesar
sem bersýnilega hafi ætlað sér
það eitt að vekja athygli á
sjálfum sér og gera lítið úr
þeim sem á málþinginu voru:
„Þetta var ekki gjörningur -
þetta var egó-flipp,“ segir
hann...
Sjálfúr segist Hannes eiga alla
uppákomuna á myndbandi
því hann hafi látið taka gjörn-
inginn upp. Hið sanna mun
vera að upptakan sem var
gerð var á vegum Nýlista-
safnsins og tengdist ekki á
nokkurn hátt gjömingi lista-
mannsins. Þegar Hannes
varpaði svo gulum klút yfir
myndavélina og kom þannig í
veg fýrir frekari upptökur sá
saiurinn rautt...
ðtrúlegt vatn Ráðhernadúttir
finnur æskubrunn
CÓÐ LÝsinc
Ásthildur Sturludóttir, þróunar-
ráðgjafi í Stykkishólmi, gefur fengið
þýsku vottunarstofnunina Fresenius
til að staðfesta að vatnið í heitu pott-
unum í sundlauginni í Stykkishólmi
sé jafn gott og í heilsulaugunum í
Baden-Baden en þær þykja
þær heilnæmustu í Evrópu.
Ásthildur er dóttir Sturlu
Böðvarssonar samgönguráð-
herra: „Þetta var langt og
mikið ferli," segir Ásthildur
sem á sér draum um að vatn-
inu verði búin betri umgjörð
en nú er. Vatnið er nú í venju-
legum sundlaugarpottum en ^sthndur
ætlunin er að byggja náttúru-
legar laugar úr steini og láta fólk þar
njóta þessa einstæða vatns. „Þetta er í
raun gullæðin okkar og býður upp á
mikla möguleika."
Vatnið góða er ættað úr borholu
við Hofsstaði, í um 5 kílómetra íjar-
lægð frá Stykkishólmi. Borað var eftir
vatninu fyrir sex árum og óraði fáa þá
fyrir því að slíkt undur sem vatnið er
kæmi upp úr holunni. Sturla sam-
gönguráðherra baðar sig reglulega í
Alveg sturlað vatn!
/
vatninu og segir dóttir hans að það
geri honum gott eins og öðrum.
Vignir Sveinsson, sundlaugarvörð-
ur í Stykkishólmi, líkir lækningamætti
vatnsins í heitu pottunum við það sem
best gerist í Bláa lóninu. Og rúmleg
það: „Ég held að þetta sé æsku-
brunnur," segir hann.
Þýska vottunarstofnunin
Fresenius er virt um allan heim
og hefur þegar vottað ýmislegt í
íslensku umhverfi. En að líkja
vatninu í heitu pottunum í
Stykkishólmi við heilsulindirn-
ar í Baden-Baden þykir með
ólíkindum enda er sá staður
með þekktari heilsubrunnum
heims. „f þessu vatni er engin klór eða
aukaefni og til að halda pottunum
hreinum látum við renna 6 þúsund
lítra af vatni í gegnum þá á klukku-
stund," segir Vignir í sundlauginni og
þakkar sínum sæla fyrir að nóg sé til af
vatninu í holunni við Hofsstaði.
Vignfr i vatninu Sundlaugarvörð-
urinn i Stykkishölmi fínnur æsku-
þrótt um sig liða I hvert sinn sem
hann baðar s/g i vatninu úr borhol-
unni við Hofsstaði. Ásthildur, dóttir
ráðherrans, gat þvi miður ekki verið
nieð ámyndinni þar sem hún lá
heima með 40 stiga hita.
Útiveggljós 60w
verð óður kr .4,400.-
verð nú kr 2.750.-
Útiveggljós 60w
verð áður kr 4.560.-
verð nú kr 2.750.
Útiveggljós 60w
verðáður kr 4.560.-J
verð nú kr 2.750,-
Reis hold í Dýrafirði
„Hemmi er í stuði og miklu sprækari nú en hann var áður en hann dó,“
segir sjónvarpsmaðurinn Jón Ársæll Þórðarson, sem staddur er í Dýrafirði
ásamt goðsögninni Hemma Gunn. Er sá fyrrnefndi að gera sjónvarpsþátt
um þann síðarnefnda og þótti við hæfi að taka hann upp á heimavelii
Hemma fyrir vestan.
„Við erum á orkumesta stað á landinu," segir Hemmi og á þar við línu
sem dregin er í Dýrafirði frá Arnarnúpi og yfir í Koturshorn í Haukadal þar
sem Gísli Súrsson bjó.
„Orkan er þvílík að okkur Hemma hefur báðum risið hold,“ bætir Jón Ár-
sæll við. „Annars komumst við vart úr sporunum hér því Hemmi þekkir
hvern stein og hól og þarf að kyssa þetta allt eða heilsa. Þá er erfitt að átta
sig á því hvað er þessa heims eða annars hér um slóðir. Hér er afturganga
sem heitir Gunnhildur og ég er ekki frá því að hún hafi sofið í rúminu hjá
mér í nótt."
Heimsókn Jóns Ársæls í Dýrafjörðinn kemur beinl ofan í deilur sem í
sveitinni eru um meint kvennafar Hemma Gunn. Á vefnum thingeyri.com er
því haldið fram að Hemmi hafi sést oftar en einu sinni með bláklæddri konu,
hönd í hönd á ísalögðu svelli og saman hafi þau horfið upp í Muso-jeppa:
„Þetta er dýrfirskur húmor. Bláklædda konan á að vera níræð og það er
of gamalt fyrir mig. Ég er kvenmannslaus eins og er en það kemur," segir
hann.
Hemmi verður á skjánum hjá Jóni Ársæli á Stöð 2 um næstu helgi ef allt
fer að óskum fyrir vestan.
GÓÐ ÚTILÝSING SKIPTIR ÖLLU MÁLI. Erum með úrval úti- og innitjósa á góðu verði
Kiktu til okkar ef þig vantar réttu lýsinguna, við höfum lausnina fyrir þig
FRÁBÆRT VERÐ Á LJÓSUM
j 1
« «
Utíveggljós 100w
verð áður kr 5.999.-
Útiveggljós 100w
verð áður kr 6.850.-
Útiveggljós 100w verð áður kr 6.850.- -= L. _ Útíveggljós 100w verð áður kr 9.550.-
verð nú kr 3.450. | \ verð nú kr 7.750.
L /
Útiveggljós 100w
verð áður kr 6.850.-
verð nú kr 2.750,-
Útiveggljós 100w 1
verð áður kr 6.850,- Iverð áður kr 6.380.-
verð nu kr 3.450.-
/ 11
imJLJ
11
Útiveggljós 100w
verð áður kr 6.850.-
Útíveggljós 100w
verð áður kr-6.850.-
verð nú kr 2.750.
Utíveggljós 100w
verð áður kr 5.999
\ Útíveggljós 100w
verð áður kr 5.999,-
750. verö nú . kr 4.450. ■ verð nú kr 4.450.-
p: voor
frnpurt & Expori ehf Ougguvogur 3/2.hæð • 104 Reykjavík • Símí 581 2222 • Fax 581 2223