Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.2004, Qupperneq 27
DV Fókus
LAUGARDAGUR 24. JANÚAR 2004 27
Filmum brugðið að Ijósi Á blaðamanns-
ferli slnum fór Guðni vitt og breitt um land-
ið og tók myndir, bæði affréttnæmum við-
burðum en ekki siður atvinnuháttum þjóð-
arinnar og í dag eru þær myndir afar merk-
ar heimildir.
„Ég lagði mig sérstaklega eftir að
mynda atvinnuhætti þjóðarinnar,
ekki síður en fréttnæma viðburði,"
segir Guðni. „Einhverju sinni fór ég
og tók myndir úr fjárleitum á Arnar-
vatnsheiði og réri út á Faxaflóa með
Þórði á Ökrum á Akranesi. Hann fór
til að veiða flsk, en ég til að lýsa sjó-
mennskunni og fiska myndir. Síðan
get ég auðvitað nefnt ótalmarga
fleiri viðburði, svo sem Heklugosið
1947 og Hvalfjarðarsíldina sama ár.
Holskurð á sjúkrahúsinu á Akranesi,
heimsókn i lokað klaustur Karmel-
systra í Hafnarfirði, sögulega flug-
ferð með Jóhannesi Snorrasyni flug-
stjóra sem flutti pakkaða vél fram í
stjórnklefa af lömbum frá Fagur-
hólmsmyri upp í Borgarfjörð og tólf
mílna þorskastríðið. Alls spannaði
þessi ferill einhver fimmtán ár, en
vistina á Tfmanum endaði ég með
því að gegna starfi framkvæmda-
stjóra blaðsins um þriggja ára skeið
á miklum umbrotatímum.“
Fiölmiðlun er miklu
skemmtilegri í dag
Guðni segir sjötta áratuginn hafa
verið velmektarskeið í rekstri Tfm-
ans og blaðið hafi notið vinsælda,
enda hafi efnistökin verið frískleg.
„Þegar best lét var blaðið gefið út í
17 þúsund eintökum en Morgun-
blaðið í 24 þúsund. Meira var bilið
ekki, enda þó svo Mogginn ætti eft-
ir að ná afgerandi forystu á mark-
aðnum síðar og halda fram á síð-
ustu ár,“ segir Guðni.
Bætir við að því sé ekkert að
leyna að Sambandið og kaupfélög-
in hafi með auglýsingum verið öfl-
ugur bakhjarl útgáfunnar. „í mín-
um huga er engin spurning að Qöl-
miðlun er miklu skemmtilegri í dag
en hún var áður, því blaðamenn
þurfa ekki lengur að hugsa efnistök
sín og áherslur út frá pólítískum
línum. Menn eru ekki gjörsamlega
ruglaðir af pólítík og vissu jafnvel
ekki fyrr en um kaffileytið hvort
heppilegt væri að skrifa með eða á
móti kommúnistum í blað morg-
undagsins. Varðandi þá umræðu
sem borið hefur hátt að undan-
förnu um eignarhald á fjölmiðlum
þá er veruleikinn alltaf sá að blaða-
menn taka alltaf tillit til þess hver á
þann miðil sem þeir starfa á, þó svo
hinu gagnstæða sé haldið fram.
Það er ekki í mannlegu eðli að snú-
ast gegn þeim sem brauðfæðir okk-
ur.“
Formið er stutt og knappt
Guðni Þórðarson segir að blaða-
mennskan haft mótað allt sitt líf.
„Ég lærði mikið af Jónasi frá Hriflu,
sem gaf okkur í Samvinnuskólan-
um þá leiðsögn bækur sem fólk
ætti að lesa á hverjum degi væru
Nýalinn eftir dr. Helga Pjeturs,
Biblían, Njála og Egla. Af þessum
bókum mætti best læra íslenskt
mál og auðga frásagnarlistina og
víst er Biblían afskaplega vel mótuð
frásögn. Og íslendingasögurnar
sem hann hélt svo uppá eru af-
skaþlega mögnuð lesning. Formið
er stutt, knappt og hnitmiðað;
virkilega góð blaðamennska."
í kössum og handröðum á
heimili sínu geymir Guðni filmur
frá hinum eftirminnilega blaða-
mannaferli sínum. „Ég var svo
skynsamur að halda filmunum
mínum alltaf til haga. Þær voru
mín eign og eru einhversstaðar í
kringum 30 þúsund talsins," segir
Guðni og brotabrot af þessum
mikla fjölda mynda má sjá hér á
opnunni. Sögur úr svipmikilli sam-
tíð og umbrotaskeið í íslandssög-
unni. Þegar þjóðfélagið tók á fáum
árum breytingum sem ekki eiga sér
hliðstæðu á nokkru öðru tíma-
skeiði.
sigbogi@dv.is
Þríburafæðing Fæðing barns er alltafmikið kraftaverk, ekki síst efþau eru þrjú.
Mynd þessi er tekin um 1950 og Ijósmóðirin er Margrét Guðmundsdóttir sem á
sinum tíma var ein kunnasta Ijósmóðir borgarinnar.
Mlig T KRÖKS- M SNj'oA 'l mm SL'AM- * HAFH ii/DSLA 'l
\\W<k »jú\\ jfm \ yy7fv*-^ J ÆVI LYKTAR
4 2
1 iliU \\ 'osm- CISLIJ? 5 Fm- ElHO 3
HL5KA ARMUR OjMm- VJ-ÐRl A H
KJALL 1 \ f Am /? HOL- SKiWuR ÚMDIST 5
m ti FOfí MS- AlRlfíi
/3 ÚTLI JV|S /VÆfil l
im- fWO SKRlf- AR
m II GsifólR mp T
OKILL
J r IÍM STÖRF- UfDu He TÆP f
{Z JMI5ÖM KOHL- HAfH
sn'afa lo [)BIS l LAPPA 10
STW MAT- SKtlO KJÖJKU
í> KVflKiíR Gabis ELSKA II
ÖTuls mm 8YRJHH HRÚ6A SL /VAuMA W 12
*r- KLAltFSK- L5P/LUM H LÆGiJA /3
fiATlVA SPA U6S 21 N
B LOS- NtYTI bsalfi
WOTTiltl STofa
SAM- STÆfíA KVfN- l)YR
VALP-L KÚ6UN KYmR liELtO smo 7 SPRETT- HARM It,
L STERK- 11R 'Í AVAXTA- SAFI H 1}
H/?æll mep
SfflðTI T?
'fíbl (SRutá
j, TlPUfT ISolA ' úERLtííl VBALT lH&it« m V S/GAfii P
4 10 msiA TlOlíM 20
ft’lMALO OGiivm
Hjúkra KUSK 1 BElTU LtRNAR P'OLP- UN6UR T 21
HULDLh AANN jrm h'AUA- UR HLASS v 22
4 0RÍ>- N'dMuR H'otAR 2 TRYLLA SLÆMA V 2S
FRtST' A6l 25 L'IH A nmo- AR HMRh
Hftf-LLI H'AB 6ILDAR 25
ÆAA LÆúd akm EKKI G£LT
SH'A Ll 12 8Lt YTA SAlir
HKYðJA róHií?
k í°l ÚT- HMFA FfT-
HoLORA SIQ TA
UM- 5TANA MÖSR- UN q ELhS KOHú- HAFH
mm 6EJJAKA
5— 15 fiittAlR m
J HN- YFLI j°j'0TA skjAlft- ANH 21
>> ~ F 0 R F'ifl IÍA
I