Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.02.1955, Page 8
VI
TlMARIT VFl 1955
LEITH) UPPLÝSINGA —
Ný mannvirki?
Verkfræðingar!
Samvinnutryggingum er ánægja að
geta tilkynnt, að þær geta nú tekið
að sér sérstaka tryggingu á mann-
virkjagerð
— Construction Insurance —
Trygging þessi nær yfir hvers kon-
ar tjón, sem verður bæði á mönnum,
munum og mannvirkjum, meðan á
byggingu stendur. Trygging þessi er
ódýr en veitir mikið öryggi. Trygg-
ing þessi hefur rutt sér mjög til
rúms í öðrum löndum.
SAM'vn MKnUTIEYCB (G EMCErJ^IK,
Símar 5942 og 7080.
ÖNNUMST
Húsbyggingar
Brúargerðir
Vegagerðir
Uppdrætti
Áætlanir o. fl.
Alls konar byggingarefni jafnan
fyrirliggjandi.
Leggjum áherzlu á fljóta
og vandaða vinnu.
Byggingafélagið BRÚ h.f.
Defensor, Borgartúni.
Símar 6298 og 6784.
NÝJA BLIKKSMIÐJAN
Höfðatúni 6, Beykjavík.
Símar: 4672 og 4804.
ÖNNUMST:
lofthitunar og loftræstingar-
lagnir með tilheyrandi;
eirklæðningar og aluminíum-
klæðningar á húsþök.
SMÍÐUM:
hjólbörur með gúmmíhjóli;
aluminíumveggpípur á hús;
hraðfrystitæki með tilheyrandi.
FRAMKVÆMUM:
alls konar blikksmíði.