Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.02.1955, Blaðsíða 52
XXVI
TÍMARIT VFÍ 1955
n 1 • jT>*1 * \ ' !• ^ 1 Sími
Mipptelagið 1 Reykjavik rs,
Símnefni:
Elzta, stærsta og í'ullkomnasta skipasmíðastöð á Islandi. Slippen
Leitið tilboða hjá oss, áður en þér farið annað viðvíkjandi:
Efniskaupum
Skipaviðgerðum
Skipasmíðum
Málum — Hreinsum — Ryðhreinsúm
hið óviðjafnanlega asfaltefni
eigum vér nú fyrirliggjandi og getum af-
greitt til viðskiptavina vora með stuttum
fyrirvara.
Helztu notagildi FLINTKOTE eru:
VATNS- OG RAKAÞÉTTING
Flintkote er mikið notað til að gera undir-
stöður, kjallara, útveggi o. fl. vatns- og raka-
þétt og einnig við byggingu og viðhald á brúm,
stiflum o. þ. u. 1.
RYÐVARNIR
Flintkote er ágætt til varnar gega venjuleg-
um veðuráhrifum. Það er því tilvalið til máln-
ingar á bárujárnsþökum, geymum og öðrum
mannvirkjum úr járni.
GÓLFLAGNIR
Flintkote er blandað sementi, sandi og öðr-
um efnum til að nota í gólflagningu, þar sem
ending þarf að vera góð og ekki má rykast.
EINANGRUN
Flintkote er mikið notað til vamar ýmis-
konar einangrun gegn raka, sem fljótlega
dregur úr einangrun. Sem dæmi má nefna:
(A) Til varnar einangrun á rörum, kötlum
og geymum.
(B) Til varnar gegn rakamyndun á útveggj-
um, áður en kork er lagt á i kæli-
klefum o. fl.
ÞÖK
Flintkote er víða notað til að gera flöt stein-
steypuþök og önnur þök vatnsþétt.
LÍMING
Flintkote límir vel. Auk þess að vera vatns-
þétt, teygjanlegt og notast kalt, er það mjög
hentugt til límingar á kork, flísum o. fl.
Allar nánari upplýsingar á skrifstofu vorri
H.f. SHELL á íslandi.