Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.02.1955, Blaðsíða 3

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.02.1955, Blaðsíða 3
TlMARIT VFl 1955 I SIKA steinsteypu þéttiefni Gerir steypuna fullkomiega vatnsþétta. Eitt af mestu og erfiðustu vandamálum við framkvæmdir úr steinsteypu, hér á landi, er að fyrirbyggja raka, leka og skemmdir af völdum vatns. Með því að nota SIKA má algerlega komast hjá þeim ótrúlegu vandræðum, sem fjöldi manna á við að etja af völdum bleytu og raka. SIKA hefur verið notað hér á landi í 30 ár með frábærum árangri. Flest stórhýsi bæjarins ásamt hundruðum ibúðarhúsa eru varin með SIKA. SIKA er til af ýmsum gerðum til mismun- andi nota, t. d.: STEYPU-SIKA til vatnsþéttunar á steinsteypu, svo sem i kjall- aragólf og veggi og annarsstaðar þar sem hætt er við vatnságangi. Eykur samloðun og styrk- leika steypunnar. Dregur úr skemmdum af völd- um frosts. SIKA 1 til vatnsþéttunar í múrhúðum og sementskúst- un. Eykur samloðun múrblöndunnar. Dregur úr sveppmyndun og svita á veggjum. SIKA 3 til þéttunar á sprungum, götum og annarsstað- ar þar sem um mikinn leka eða jafnvel mikinn vatnsþrýsting er að ræða. Fullharðnar á 20—40 sekúndum. IGAS er notað sem millilag á milli múrhúðunar og steypu á svölum og þökum til að fyrirbyggja að vatn komist í gegn. Til þéttunar I samskeyti Þar sem hætt er við hreyfingu á múrnum, og til þéttunar á múrsprungum. IGOL er asfaltmálning til rakavarna svo sem á neð- anjarðar kjallaraveggi, innan á vatnsgeyma o. fl. ANTIFROSTO gerir mögulegt að steypa í allt að 20 stiga frosti. Auk ofangreindra tegunda af SIKA er um uiargar fleiri tegundir að ræða til ýmislegra sérverka. 1‘LASTOCRETE loftbindiefni gerir steypuna þjála, dregur úr aðgreiningu á sandi og möl, eykur mótstöðu hennar, ver steypu gegn frosti, vatni og veðrum °S eykur styrkleika steypunnar. Allar nánari upplýsingar gefa einkaumboðs- menn SIKA J. Þorláksson & Norðmann h.f. Bankastræti 11. — Sími 1280. Útgerða rvöru r Vélanauðsynjar Verkfœri Má In inga rvöru r Til skipasmíða: Skipasaumur, boltar, boltajám, bik, verk, tjörur, eirolía, botnfarfi o. m. fl. VINNUFATNAÐUR alls konar. VERZLUN 0. ELUNGSEN H.F. — Elzta og stærsta veiðarfæraverzlun landsins. — Símnefni: „Ellingsen, Reykjavík". Félög, starfsmannahópar, fyrirtœki og einstaklingar Við lánum út tvo sali, annar tekur 150 manns í sæti en hinn 70 manns, til eftirfarandi afnota: Allskonar veizlur minni sem stærri. Dansleiki. — Árshátíðir. Fundarhöld o. m. fl. Veitum yður fyrsta flokks þjónustu í hvívetna, hringið í síma 6305, og þér fáið allar. þær upplýsingar sem þér æskið. RÖÐULL staður hinna vandlátu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.