Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.02.1955, Side 3

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.02.1955, Side 3
TlMARIT VFl 1955 I SIKA steinsteypu þéttiefni Gerir steypuna fullkomiega vatnsþétta. Eitt af mestu og erfiðustu vandamálum við framkvæmdir úr steinsteypu, hér á landi, er að fyrirbyggja raka, leka og skemmdir af völdum vatns. Með því að nota SIKA má algerlega komast hjá þeim ótrúlegu vandræðum, sem fjöldi manna á við að etja af völdum bleytu og raka. SIKA hefur verið notað hér á landi í 30 ár með frábærum árangri. Flest stórhýsi bæjarins ásamt hundruðum ibúðarhúsa eru varin með SIKA. SIKA er til af ýmsum gerðum til mismun- andi nota, t. d.: STEYPU-SIKA til vatnsþéttunar á steinsteypu, svo sem i kjall- aragólf og veggi og annarsstaðar þar sem hætt er við vatnságangi. Eykur samloðun og styrk- leika steypunnar. Dregur úr skemmdum af völd- um frosts. SIKA 1 til vatnsþéttunar í múrhúðum og sementskúst- un. Eykur samloðun múrblöndunnar. Dregur úr sveppmyndun og svita á veggjum. SIKA 3 til þéttunar á sprungum, götum og annarsstað- ar þar sem um mikinn leka eða jafnvel mikinn vatnsþrýsting er að ræða. Fullharðnar á 20—40 sekúndum. IGAS er notað sem millilag á milli múrhúðunar og steypu á svölum og þökum til að fyrirbyggja að vatn komist í gegn. Til þéttunar I samskeyti Þar sem hætt er við hreyfingu á múrnum, og til þéttunar á múrsprungum. IGOL er asfaltmálning til rakavarna svo sem á neð- anjarðar kjallaraveggi, innan á vatnsgeyma o. fl. ANTIFROSTO gerir mögulegt að steypa í allt að 20 stiga frosti. Auk ofangreindra tegunda af SIKA er um uiargar fleiri tegundir að ræða til ýmislegra sérverka. 1‘LASTOCRETE loftbindiefni gerir steypuna þjála, dregur úr aðgreiningu á sandi og möl, eykur mótstöðu hennar, ver steypu gegn frosti, vatni og veðrum °S eykur styrkleika steypunnar. Allar nánari upplýsingar gefa einkaumboðs- menn SIKA J. Þorláksson & Norðmann h.f. Bankastræti 11. — Sími 1280. Útgerða rvöru r Vélanauðsynjar Verkfœri Má In inga rvöru r Til skipasmíða: Skipasaumur, boltar, boltajám, bik, verk, tjörur, eirolía, botnfarfi o. m. fl. VINNUFATNAÐUR alls konar. VERZLUN 0. ELUNGSEN H.F. — Elzta og stærsta veiðarfæraverzlun landsins. — Símnefni: „Ellingsen, Reykjavík". Félög, starfsmannahópar, fyrirtœki og einstaklingar Við lánum út tvo sali, annar tekur 150 manns í sæti en hinn 70 manns, til eftirfarandi afnota: Allskonar veizlur minni sem stærri. Dansleiki. — Árshátíðir. Fundarhöld o. m. fl. Veitum yður fyrsta flokks þjónustu í hvívetna, hringið í síma 6305, og þér fáið allar. þær upplýsingar sem þér æskið. RÖÐULL staður hinna vandlátu

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.