Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.2004, Qupperneq 22

Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.2004, Qupperneq 22
22 MÁNUDAGUR 9. FEBRÚAR 2004 Fókus DV The Preacher’s Son er fjóröa sólóplata fyrrum Fugees forsprakkans Wyclef Plötudómar Jean og sú fyrsta fyrir plötu- fyrirtæki Clive Davies, J Records. Aðalsmerki Wyclef hefur alla tíð verið að blanda saman ólíkum tón- listarstefnum; rappi, poppi, rokki, reggí, r&b og S-Amer- ískri tónlist. Hann heldur áfram á þeirri braut á nýju plötunni, en eftir því sem líður á ferilinn hjá honum víkurrappið meirafyrir hefðbundnari lagasmíðum. Það er fullt af gestum á plöt- unni, þ. á m. Missy Elliott, Redman, Patti LaBelle, Monica, Buju Banton og sjálfur Carlos Santana. Lagið með honum er reyndar algjör hörmung, en það er samt fullt af ágætum laga- smíðum hér, enda er Wyclef bæði melódískur og liðtæk- ur í grúvi og töktum. Trausú Júlíusson A1 Green á sér merkilega sögu. Hann var einn af vin- sælustu soul-stjörnum Suð- urríkjanna á fyrri hluta átt- unda áratugarins þegar hann hljóðritaði fyrir Hi-Records í Memphis og sendi frá sér hvert meistaraverkið af öðru. Um miðjan áratuginn gerðist hann hins vegar prestur og flestar hans plötur síðan hafa verið trúarlegs eðlis. Bestu plöturnar hans í upphafi fer- ilsins voru gerðar með hljómsveitarstjóranum og upptökumanninum Willie Mitchell og þegar Blue Note fyrirtækið gerði samning við A1 Green á síðasta ári var Mitchell fenginn til liðs á nýj- an leik. Útkoman er tímalaus soul-plata í anda gömlu snilldarverkanna. Glæsileg endurkoma eins af stóru nöfnunum í soul-sögunni. Trausti Júlíusson í1 f ó k u i 1. Scissor Sisters - Comfortably Numb 2. Basement Jaxx - GoodLuck 3. Franz Ferdinand - Take Me Out 4. Kelis - 4 Milkshake \ • % ' Cikír. 5. Britney Spears - Toxic 6. OutKast - The Way You Move 7. Air - Cherry Blossom Girl 00 • Jet - Are You Gorma Be My Girl 9. Joss Stone - Fellln Love With A Boy 10. Norah Jones - Sunrise Kaliforníusveitin Incubus var að senda frá sér sína fimmtu plötu, A Crow Left Of The Murder. Hún er þeirra fyrsta plata eftir hina geysi vinsælu McMÍng View sem kom út 2001. ing View út árið 2001. Hún fékk góða dóma ónum eintökum. Nýja Incubus-platan, A Crow Left Of The Murder, sem kom út f síð- ustu viku er fyrsta stóra rokkplatan á árinu 2004. Undir áhrifum frá Chili Peppers Incubus var stofnuð í CaJabasas (San Femando dalnum í Kalifom- íu árið 1991 af þeim Brandon Boyd söngvara, Mike Einziger gftarleik- ara, Alex Katunich (sviðsnafii; Dirk Lance) bassaleikara og José Pasillas trontmuieikara. Þeir vom allirsaman í gaggó þegar þeir stofiiuðu sveit- ina. í byrjun spiluðu þeir fönk-metal og vom undir mjjþg miklum áhrif- um frá Red Hot Chili Peppers, en með tímanum tóku þeir inn áhrif frá öðrum tónlistarstefeum, Ld. ný-metal í ætt við það sem sveitir eins og Kom og Deftones spila. Þeir bættu hip-hop plötusnúðnum DJ Lyfe í hópinn árið 1995 og með honum tóku þeir upp sína fyrstu plöm, Fungus Amongus, sem var gefin út af óháðu smáfyrirtæki. Platan vakti töluveröa athygli og í kjölfarið gerðu þeir samning við Epic-plötufyrir- tækið sem er í eigu Sony. Fyrsta stóra platan hjá Epic, S.C.Í.E.N.C.E., kom út 1997, sú næsta, Make Youurself, kom 1999 og svo kom Mom- Mannabreytingar og málaferli "'l—. £ Nýja platan var pródúsemð af Brendan OiBrffnj sem m.a. hefur unnið með Pearl Jam, Bmce Springsteen<íg Rage Against The Machine. Hljómsveitin var í miklu stuði þegar platan var tekin upp. Það var sérstaklega góður andi í stúdíóinu og það heyrist á útkomunni. PJatan fær fína dóma. Mike þykir t.d. sýna mikla stjömutakta á gítar- inn. Síðustu tvö ár hafa annars verið viðburðarík hjá Incubus. Dirk Lance bassaleikari var rekinn vegna samstarfsörðugleika og Ben Kenn- ey, sem hafði spilað með Mike í hliðarverkefninu Time-Lapse Consortium, var ráðinn í staðinn. Sveitin var líka ósátt við langtíma- samninginn sem hún hafði gert við Sony og fór í mál við plöturisann og vildi rifta. Sony svaraði með gagnmálssókn og þannig gekk leikur- inn í átta vikur eða þar til málsaðilum tókst að setja saman nýjan samning sem allir vom sáttir við. hann svo beðinn að semja tónlist fyrir sýningu á mynd F.W. Murnau, Sunrise, frá 1927 iýrir San Francisco kvikmyndahátíðina. I apríl 2003 var hann svo allt í einu kominn með glás af efni. Úrval af því efni (12 lög á hvorri plötu) er að finna á nýju plöt- unum tveimur sem eru keimlíkar, þó að Aw Cmon sé aðeins dimmari og No You Cmon að sama skapi heldur hressilegri... í dag kemur út ný plata frá jaðar-kántrí stórsveitinni Lamb- chop. Eða til að hafa þetta rétt, þá eru þetta tvær plötur (Aw Cmon! og No You Cmon!) sem koma út sama daginn og þó að það sé ekki hægt að kaupa þær sína í hvoru lagi, þá er þetta samt ekki tvöföld plata. Djúpir stundum þessir gáfuðu tónlistarmenn! Aw Cmon og No You Cmon eru sjöunda og átt- unda plata Lambchop sem varð til í Nashville í byrjun tí- unda áratugarins. Hljóm- sveitin er misstór; stundum skipuð 10 tónlistarmönnum, stundum færri. Aðalmaðurinn er samt alltaf sá sami, snillingurinn Kurt Wagner. Hann setti sér það tak- mark í nokkrar vikur á tímabilinu frá sumri 2002 til vors 2003 að full- semja eitt lag á dag. Á sama tíma var Eitt lag á da

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.