Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.2004, Page 32
Fréttaskot Við tökum við fréttaskotum allan
sólarhringinn. Fyrir hvert fréttaskot sem birtist, eða
er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta
fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000 krónur.
Fullrar nafnleyndar er gætt. 550 5090
SKAFTAHLÍB 24 105 REYKJAVÍK [ STOFNAÐ 1910 ] SÍMI550 5000
STÆBÐ
VEBÐ/STGR
225/70R16
Kolkrabbi grunar forseta
um fegrunaraðgerð
Benedikt Jóhannesson
Benedikt Jóhannes-
son, fyrrum stjórnarfor-
maður Skeljungs og Eim-
skipafélagsins, lætur að
því liggja á heimasíðu
sinni að fjarveru forseta
Islands á heimstjómar-
hátíðahöldum megi skýra
með því að hann hafi ver-
ið í lýtaaðgerð í Banda-
ríkjunum. Vísar Benedikt,
sem var höfuð Kojkrabba-
veldisins, til hvarfs
Berlusconis, forsætisráð-
herra Ítalíu, úr opinberu
lífi fyrir skemmstu en þá
fór ítalski forsætisráðherr-
ann einmitt í fegrunarað-
gerð. Orðrétt segir Bene-
dikt:
„Nú kom forsetinn
semsé ekki. Einhvem tíma
hefði honum tekist að ólafurRagnar
breyta dagskrá sinni þegar Grímsson
svo óvænt atvik hefði dun-
ið yfir sem 1. febrúar 2004, en eins
og forseti Alþingis benti réttilega á,
var þetta í fyrsta sinn sem sá dagur
rann. Forsetanum tókst til
dæmis að laga dagskrá
sína að flugferð á leik
Chelsea með hinum geð-
þekka rússneska kaup-
sýslumanni Abramovich.
Abramovich mun reyndar
sæta skattannsókn um
þessar mundir eins og
fleiri vinir forsetans, en
það er útúrdúr. En Chel-
sea leikur reyndar einu
sinni f viku og því auð-
veldara að átta sig á slík-
um viðburðum en þeim
sem verða bara einu sinni
á öld.
Hins vegar er það ekki
einsdæmi að forráða-
menn þjóðar hverfi spor-
laust. Berlusconi forsæt-
isráðherra Ítalíu sást til
dæmis ekki vikum sam-
an. Hver veit nema Ólafur
birtist skyndilega á ný,
sléttur og felldur?"
Ekki náðist í Benedikt Jóhannes-
son eða Ólaf Ragnar Grímsson í gær
Hamingja Helga Hjörvar DótHrln
tók Ijrstu sporia
• Kristján Þorvaldsson, rit-
stjóri Séð&Heyrt, heldur úti
vikulegum útvarpsþætti á Rás
2 á sunnudögum undir nafn-
inu Sunnudagsskaffi. Engu er
líkara en að í Krist-
jáni búi tveir menn.
Þátturinn er eins
langt frá Séð&Heyrt
og hugsast getur;
vitræn umræða,
fróðleg og uppbyggjandi. í
gær var Einar K. Guðfinnsson
alþingismaður mættur í
sunnudagskaffið og
lýsti því þar yfir að
flætt hefði inn á
parkettið hjá hon-
um á dögunum. Því
hefðu fylgt umtals-
verð óþægindi, eins og gefur
að skilja, og enn væri unnið
að lagfæringum. Mun þetta
vera í fyrsta sinn sem út-
varpshlustendur hafa heyrt
þingmanninn tala um eitt-
hvað annað en stjórnmál á
öldum ljósvakans. Og þurfti
ritstjóra Séð&heyrt að draga
það upp úr honum. Vel gert
Næstferhún
að dansa!
„Það er fátt sem gefur manni
meira," segir Helgi Hjörvar alþing-
ismaður sem varð vitni að því um
helgina að ársgömul dóttir hans tók
fyrstu sporin. Helgi var þá búinn að
vera að þrasa í pólitík alla vikuna og
mestan hluta helgarinnar líka. Svo
kom hann loks heim og þá gekk
barnið í fang hans. Gleði föður og
barns var samofin:
„Dóttir mín er þessi varfærna
týpa og reyndar vorum við farin að
bíða eftir því að hún tæki fyrstu
sporin. Og svo kom það. Það er
hverri manneskju mikilvægt að
standa á eigin fótum og nú ættu
henni að vera flestir vegir færir.
Hún er áhugasöm um heiminn en
hefur hingað til þurft að treysta á
foreldra sína til að bera sig á milli
staða. Nú getur hún sjálf," segir
Helgi Hjörvar. Þau Þórhildur Elfn,
eiginkona hans, eiga fyrir aðra 12
ára dóttur sem heitir Hildur. Sú
unga, sem var að stíga sín fyrstu
spor, heitir Helena.
Sjálfur man Helgi ekki hvað
hann var gamall þegar hann fór að
ganga. Telur þó að hann hafi verið
vel í meðallagi í þeim efnum. Eldri
dóttir hans var þó fyrri til en sú
yngri og um fyrstu spor móðurinn-
ar veit hann heldur ekki neitt. Enda
skiptir það ekki máli. Það eru fyrstu
sporin þá og þegar þau verða sem
telja og strax um næstu helgi verður
Helena litla Hjörvar búin að bæta
við óteljandi sporum út og suður.
Hún er rétt að byrja og á eftir að
fara víða, ef að líkum lætur.
„öll pólitík fellur í skuggann fyr-
ir því að sjá börnin sín vaxa úr grasi
og þroskast," segir Helgi Hjörvar
um atburði helgarinnar.
Helena Hjörvar fór að ganga um helgina Gleði foreldra og dóttur samofin, enda mikilvægt að standa á eigin fótum í heimi sem er stöðugt
á hreyfingu.
US0*®
TILB0ÐSDEKH
_31X 10.50R1S
_Mxi2.5omr
jttXl 2.50R1 lT
-j«Alb.5nRlS~
.13.464 kr.
. H500 Kf
~Í4.m Kr.~
,‘35*735*1
OTRULEGT VERÐ!
HJOLBARÐAR ERU EITT VEIGAJVIESTA QRYGGISTÆKI BILSINS
VERSLAÐU HJA FAGMONNUM
FÓLKSBÍLADEKK • JEPPADEKK
SUPER SWAMPER TRXUS PARNELLI WILD COUNTRY
WILDCAT DURANGO POWER KING SUMITOMO
NORODEKK ROADSTONE WANLI MONTANA EUROWIN
Söluaðilar Tilboðsdekkia:
Gúmmivinnustofan
Skipholti 35
105 Reykjavík
Sími 553 1055
Hiólbarðastöðin ehf.
Bíldshöfða 8
110 Reykjavík
Sími 587 3888
Hjólkó ehf.
Smiðjuvegi 26
Kópavc
200
Sími
avoai
7200
Bílaþjónustan hf.
Dynskálum 24
850 Hellu
Sími 487 5353
Gúmmívinnustofan
Réttarhálsi 2
110 Reykjavík
Sími 587 5588
Bæjardekk
Langatanga 1A
270 Mosfellsbæ
Sími 566 8188
Dekkið sf.
Reykjavíkurvegi 56
220 Hafnarfirði
Sími 555 1538
Vélsmiðia Hornafjarðar hf.
Aslaugarvegi 2
78(J Höfn
Sími 487 1340
liónusta
Gunna Gunn
Hafnargötu 86
230 Keflavík
Sími: 421 1516
Dekk og Smur
Nesvegi 5
340 Stykkishólmi
Sfmi: 438 1385
Höfðadekk ehf.
Tangarhöfða 15
110 Reykiavík
Sími 587 5810
Hjólbarðaþjónusta
Magnúsar
Gagnneiði 25
800 Selfoss
Sími 482 2151
Hjólbarðaviðgerðin sf.
Dalbraut 14
300 Akranes
Sími 431 1777
Bílaþjónustan hf.
Garoarsbraut 52
640 Húsavík
Sími 464 1122
Réttingarverkstæði
Sveins Magnússonar
Eyrargötu 9
740 Neskaupstað
Sími: 477 T169
• Heyrst hefur að félagarnir
Gísli Marteinn Baldursson
sjónvarpsstjarna og
i'únar Freyr Gísla-
soti leikari séu að
bræða með sér að
bjóða Ríkissjón-
varpinu nýjan
skemmtiþátt sem
yrði á dagskrá næsta
vetur. Dagskrár-
stjóra Ríkissjón-
varpsins mun hins
vegar vera ókunn-
ugt um þessi áform Gísla
Marteins og Rúnars Freys ...